Söluauglýsing: 772254

Berjavellir 3

221 Hafnarfjörður

Verð

45.000.000

Stærð

128.4

Fermetraverð

350.467 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

34.500.000

Fasteignasala

Valhöll

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 12 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

*** BERJAVELLIR 3*** ÍBÚÐ 304 *** Laus við kaupsamning***

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27,  s: 588-4477,  kynnir: Berjavellir 3  Hafnafirði  128,4 fm - 4 herb íbúð á 3.hæð í góðu lyftuhúsi á mjög góðum stað í Vallarhverfinu í Hfj.
Birt stærð eignar er 128.4 fm. þ.e. íbúð 
120,9 og geymsla 7.5 fm.

Örstutt í skólan, Íþróttasvæðið, sundlaugina og fl..  Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. Lyklar á Valhöll. Sölumenn sýna. 


Eignin skiptist í: Anddyri, sjónvarpshol, eldhús, stofu, 3 herbergi, baðherbergi og þvottahús.
Nánari lýsing:
Komið er inn í rúmgóða forstofu með stórum fataskáp. Til hægri er rúmgott þvottahús með flísum á gólfi. Sjónvarpshol opið inn í stofu. Eldhús er með viðarinnréttingu og eyju og opið inn í bjarta og rúmgóða stofu. Úr stofu er gengið út á rúmgóðar svalir. Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskáp. Barnaherbergin eru tvö, rúmgóð með fataskápum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni,  baðinnrétting og baðkar og sturta. Í kjallara er rúmgóð geymsla og hjóla og vagnageymsla. Um er að ræða góða eign á Völlunum, stutt í leik- og grunnskóla,  íþróttamiðstöð Hauka, Ásvallalaug,og verslanir.

Samantekt: Vel skipulögð og rúmgóð fjögurra herbergja 128,4 fermetra íbúð á þessum vinsæla stað við Berjavelli í Hafnarfirði.


Nánari uppl. veitir.
Herdís Valb. Hölludóttir lögg. fasteignasali í s: 694-6166 eða [email protected]
Sturla Pétursson löggiltur fasteignasali í s:899-9083 eða á [email protected]
Anna F.Gunnarsdóttir útlitshönnuður og sölumaður fasteigna s,8928778 eða [email protected]

ATH. Seljandi eignaðist eignina í skuldaskilum og þekkir því ekki ástand hennar að öðru leyti en fram kemur í þessu söluyfirliti  Seljandi getur ekki veitt frekari upplýsingar um ástand eignarinnar en hægt er að kynna sér við almenna skoðun og samkvæmt söluyfirliti. Eignin selst í því ástandi sem hún nú er í og mun seljandi ekki gera neinar endurbætur á henni fyrir sölu. Væntanlegum kaupendum er því bent á að skoða eignina með það í huga.

 *Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Valhöll fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband