Söluauglýsing: 772234

Berjavellir 3

221 Hafnarfjörður

Verð

45.000.000

Stærð

128.4

Fermetraverð

350.467 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

34.500.000

Fasteignasala

Hraunhamar Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 35 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hraunhamar kynnir: Góða 4 herbergja íbúð á 3 hæð í lyftuhúsi á Berjavöllum 3. Í HafnarfIrði. Stórar svalir í suður.

Eignin skiptist þannig: Forstofa, skápur, rúmgott hol. Gott þvottaherbergi með vaski. 
Fallegt baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, flísar í hólf og gólf, falleg innrétting. Björt og góð stofa með útgangi út á stórar svalir. Mjög fallegt eldhús með eyju, opið inní stofuna , vandaðar innréttingar og tæki, efri skápar. Rúmgott svefnherbergi með skáp og tvö góð barnaherbergi með skáp. 

Parket og flísar á gólfum.

Góð sérgeymsla í sameign auk hefðbundinnar sameignar. Næg bílastæði og falleg lóð.
ATH. Seljandi eignaðist eignina í skuldaskilum og þekkir því ekki ástand hennar að öðru leyti en fram kemur í þessu söluyfirliti  Seljandi getur ekki veitt frekari upplýsingar um ástand eignarinnar en hægt er að kynna sér við almenna skoðun og samkvæmt söluyfirliti. Eignin selst í því ástandi sem hún nú er í og mun seljandi ekki gera neinar endurbætur á henni fyrir sölu. Væntanlegum kaupendum er því bent á að skoða eignina með það í huga.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hraunhamar fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Nánari upplýsingar veitir  Hlynur Halldórsson Löggildur fasteignasali hjá Hraunhamri í s. 698-2603,  [email protected]   
 
Endilega skoðið heimasíðu og facebook síðurnar okkar

http://hraunhamar.is/
https://www.facebook.com/hraunhamar/
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband