Söluauglýsing: 771719

Þverholt 22

105 Reykjavík

Verð

42.900.000

Stærð

74.4

Fermetraverð

576.613 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

29.000.000

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 105 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir: Rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með bílageymslu. Svalir í vestur frá borðstofu. Mjög snyrtileg sameign. Húsvörður er starfandi í Þverholti 22-32. Allar upplýsingar gefur Dórothea E. Jóhannsdóttir í gsm: 898-3326, [email protected].
Nánari lýsing: Eignin er með flæðandi kirsuberjaparketi á gólfi, flísar á gólfi á baðherbergi. Ljósleiðaratenging er komin inn í íbúðina.
Komið er inn í forstofugang. Tvö rúmgóð svefnherbergi með fataskápum, myrkvarúllugluggatjöld fyrir gluggum. Á holi er einnig góður fataskápur. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtuaðstöðu, glerskilrúm. Innrétting er sprautulökkuð gul, hvít hreinlætistæki og handklæðaofn.
Eldhús er opið að hluta við borðstofu og stofu. Hvít sprautulökkuð innrétting frá Brúnás. Kirsuberjaviður að hluta. Uppþvottavél og keramikhelluborð. Stálofn í neðri innréttingu. Borðstofa við glugga með útgengi út á svalir í vestur. Stofa er með stórum gluggum og er opin við borðstofu. Í stofu eru twilight gluggatjöld og í glugga við borðstofu.
Í sameign er sérgeymsla, sameiginlegt þvottahús með sértengi fyrir þvottavél ásamt sameiginlegri hjóla-og vagnageymslu. Innangengt er úr sameign í bílageymslu. Starfandi húsvörður hefur þrifeftirlit með húsunum við Þverholt 22-32, sér um almennt viðhald, umhirðu lóðar, sorps og bílageymslu. Hér er um að ræða eign á besta stað  miðsvæðis í borginni með göngufæri í flesta þjónustu og örstutt í miðbæ Reykjavíkur.
Allar upplýsingar um eignina gefur Dórothea E. Jóhannsdóttir, löggiltur fasteignasali, [email protected], GSM: 898-3326.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða  1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.000,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr.65.000,- með vsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband