22.06.2017 771570

Söluskrá FastansSeljabraut 22

109 Reykjavík

hero

29 myndir

36.500.000

289.453 kr. / m²

22.06.2017 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 13.07.2017

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

126.1

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
527-1717
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova fasteignasala kynnir snyrtilega rúmgóða 4ra til 5 herbergja íbúð á 1. hæð í Seljahverfi skráðir 126,1 fm. Íbúðin er skráð 95,6 með sér stæði í lokaðri bílageymslu skráð 30,5. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús m. borðkrók, þvottaherbergi, inngang, sjónvarpshol, 2 svefnherbergi (geta verið 3, var tekin niður veggur milli 2ja herbergja) og baðherbergi. Eignin er laus til afhendingar við undirritun samnings. 


Íbúð:
Eldhús
er með snyrtilegri eldri innréttingu, borðkrókur við glugga.
Þvottaherbergi sem er við hlið eldhúsborðkróks er með stórum glugga.
Gott hol er í miðri íbúðinni þar sem gengið er inn í herbergin og baðherbergið.
Veggur var tekin niður á milli tveggja barnaherbergja til að gera eitt stærra (mögulegt að setja upp aftur), gott hjónaherbergi
Vel umgengið baðherbergi með eldri flísum, tækjum og innréttingu. Sturta í baðkar. 
Stofa og borðstofa eru rúmgóðar með stórum glugga og útgang á rúmgóðar, skjólsælar suður svalir.
Sameign: Snyrtileg nýleg teppi á stigagangi, hjóla- og vagnageymsla. Sameignin í stigahúsinu á litla íbúð á jarðhæð sem er í útleigu og kemur á móts við sameiginlegan rekstrarkostnað
Bílageymsla: Gott stæði í sameiginlegri bílageymslu, þvottastæði. Sér skáparými er í sameiginlegri lokaðri geymslu inn af bílageymslunni. 
Hús: er steniklætt að utan. Verið að fara í lagfæringu á gluggum.
Lóð: Malbikað bílastæði fyrir framan hús þar sem farið er inn í bílageymsluna. Grasflatir og gróður bakatil. 


Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]
Kristin Einarsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala / s.894-3003 / [email protected]
Haukur Halldórsson, löggiltur fasteignasali / s.789-5560 / [email protected]

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
20.500.000 kr.126.80 161.672 kr./m²205564626.03.2014

35.000.000 kr.126.10 277.557 kr./m²205564119.10.2017

40.300.000 kr.126.10 319.588 kr./m²205564330.12.2020

20.000.000 kr.126.80 157.729 kr./m²205564628.12.2021

60.900.000 kr.126.80 480.284 kr./m²205564602.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

060101

Íbúð á 1. hæð
126

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

060102

Íbúð á 1. hæð
128

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.350.000 kr.

060201

Íbúð á 2. hæð
126

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.500.000 kr.

060202

Íbúð á 2. hæð
128

Fasteignamat 2025

58.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.250.000 kr.

060301

Íbúð á 3. hæð
124

Fasteignamat 2025

57.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.650.000 kr.

060302

Íbúð á 3. hæð
126

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.900.000 kr.

060401

Íbúð á 4. hæð
117

Fasteignamat 2025

54.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.100.000 kr.

060402

Íbúð á 4. hæð
121

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband