19.06.2017 771214

Söluskrá FastansAsparskógar 27

300 Akranes

hero

57 myndir

47.817.000

378.000 kr. / m²

19.06.2017 - 927 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

126.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan HÁKOT

[email protected]
431-4045
Lyfta
Kjallari
Gólfhiti
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 

 

 

 

 

 HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir:

* Asparskógar 27  - 104 * Sérlega vandaðar fullbúnar íbúðir (gólfefni, öll tæki í eldhúsi, uppþvottavél, helluborð, ofn, háfur, 2faldur ísskápur m/klakavél)
í fjölbýlishús með tólf íbúðum, sex þriggja herbergja- og sex fjögurra herbergja íbúðum. Fjórar íbúðir eru á hverri hæð og er fullbúin lyfta í húsinu.


Afhending í síðasta lagi 15.09.2017
  • Asparskógar 27 er tólf íbúða fjölbýlishús með tólf íbúðum , sex þriggja herbergja- og sex fjögurra herbergja íbúðum. Fjórar íbúðir eru á hverri hæð og er fullbúin lyfta í húsinu.
  • Tvö bílastæði fylgja hverri íbúð á frágengnu bílaplani.
  • Húsin verð byggð samkvæmt ÍST 51,  4 útgáfa 2001, Byggingarstig 7- Fullgerð bygging.
  • Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar með gólfefnum.
  • Aðalhönnuður er Runólfur Sigurðsson verkfræðingur hjá AI-Hönnun efh, Akranesi.
 
_______________________________________________________________________________________
ALLAR BREYTINGAR Á ÍBÚÐINNI SJÁLFRI OG EINSTAKA HLUTUM Í HENNI, AÐ ÓSK KAUPENDA, GETA HAFT ÁHRIF Á VERÐ OG  AFHENDINGARTÍMA TIL SEINKUNAR.
ATH AÐ TRJÁGRÓÐUR Á MYNDUM ER TIL SÝNINGAR EN FYLGIR EKKI ENDILEGA MEÐ.
fullfrágengin með grasþökum og gróðri samkvæmt leiðbeinandi teikningu landslagsarkitekts.

SKIPULAGSGJALD

Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem er 0,3% af brunabótamati  þegar það er lagt á. http://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/737-1997  

LÓÐARFRÁGANGUR

Stéttar næst húsi eru hellulagðar og snjóbræðslulögn í gangstíg framan við húsið skv. teikningu. Bílastæði eru malbikuð og máluð. Lóð er  

FRÁGANGUR SAMEIGNAR UTANHÚSS

Húsið er einangrað með 100 mm steinull í samlokueiningum frá Loftorku, er klætt að utan (að mestu) með 7 cm steinkápu, úðuð með Silan og máluð í ljósum lit með utanhússmálningu af viðurkenndri gerð. Þök eru einangruð með hefðbundinni plasteinangrun og með Sarnafil þakdúk eða sambærilegum dúk ofan á einangrun og möl þar ofaná. Allar flasningar á þakköntum eru frágengnar. Rennur og niðurföll eru tengd og soðin við dúkinn. Handrið úr járni og áli eða pwc  er á svölum og íbúðagöngum. Stofuskenkar sem sýndir eru á 3d myndum í kynningu fylgja með íbúðunum ef kaupendur óska.

LÝSING

 
Hefðbundin lýsing er í sameign og göngum samkvæmt teikningum, LED lýsing með skynjara á stigapöllum. Í  íbúðum er innbyggð LED lýsing með dimmerum í stofu, eldhúsi og gangi allra íbúða.
 

GEYMSLUR

Steypt loft og veggir sérgeymslu eru hreinsaðir og málaðir. Skilveggir á milli geymslna eru með timburgrind og spónaplötuklæðningu, en án innréttinga og með fullmálaðri og læstri hurð fyrir. Loft, veggir og gólf eru máluð.
 

FRÁGANGUR SAMEIGNAR

Uppsett og fullfrágengin lyfta frá Íslandslyftum er í húsinu. Um ofnakerfi, einangrun, allar lagnir, gler o.fl. gildir það sama og sagt er hér að framan um sjálfa íbúðina. Allar útihurðar fylgja frágengnar. Aðalhurð er úr máluðu  timbri í sama lit og gluggar. Innri anddyrishurð er úr álklæddu timbri og með mótorknúinni hurðarpumpu. Raflögn í sameign fylgir frágengin með ljósakúplum þar sem venja er að hafa þá. Hefðbundin sjónvarpslögn fylgir með frágengin. Loftræstilagnir eru lagðar skv. teikningu.   Póstkassar eða póstrifur verða uppsettir við hverja íbúð.  Stigapallar á inngangshæð og á hæðum verða klæddir með bandsagaðri og litaðri furu. Á stiga og pöllum eru uppsett handrið samkvæmt reglugerðum og teikningum arkitekts. Gólf svalaganga verða slípuð og pússuð eða múrkústuð. Sameign á útigöngum á hverri íbúðarhæð er klædd með bandsagaðri og litaðri furu. Stigagangar eru klæddir með sömu klæðningu og svalagangar.  
Hitastýrð einnar handar blöndunartæki af  gerðinni FRANKE eru við sturtu eða baðkar eftir því sem við á. Í þvottahúsi er innrétting undir þvottavél og þurrkara , gólf flísalagt með KIBA  skolvaski og og einnar handar blöndunartæki af gerðinni FRANKE  

BURÐARVIRKI

 
Húsnæðið er úr steyptum og járnbentum  einingum frá LOFTORKU Borgarnesi og klætt 7 cm steinkápu. Steyptir burðarveggir að mestu í innveggjum í íbúðum og sameign.
 

FRÁGANGUR INNANHÚSS

 
Íbúðirnar eru  afhentar  með gólfefnum sem er smellt eikarplastparket frá Álfaborg nema á baðherbergjum, þvottahúsum og anddyrum þar eru flísar, en að öðru leyti í eftirfarandi ástandi:
Sameiginlegt ofnakerfi (hitaveita) er í öllu húsinu nema á jarðhæð, þar er gólfhiti. Ofnakerfið fylgir frágengið og eru hitastýrðir lokar á því. Loftræsilögnum  er skilað fullbúnum, ásamt neysluvatnslögnum. Rafmagns-, gervihnatta og sjónvarpslögn fylgir frágengin. Síma og tölvulögn er í hverju herbergi með USB tengi. Útveggir og innveggir íbúðarinnar eru sandspartlaðir og málaðir. Innveggir íbúðarinnar eru forsteyptir einingaveggir að mestu og eru merktir gráir á teikningum, aðrir innveggir eru tvöfaldir og einangraðir léttir gipsveggir. Léttir innveggir eru úr tvöföldum gifsplötum, grófpússaðir, sandspartlaðir og málaðir. Steypt loft eru slípuð, sandspörsluð og fínúðuð. Íbúðin er grunnuð og máluð með tveimur yfirferðum af Jötun plastmálningu, gljástig 7. Gluggar eru hvítir ísteyptir LUX tré-ál gluggar frá Gluggasmiðjunni  með lituðum ál áfellum, litur RAL 7016. Tvöfalt hefðbundið K-gler, verksmiðjugler, er í öllum gluggum. Opnanleg gluggafög fylgja frágengin, svo og allar úti- og svalahurðir að fullu frágengnar með þéttiköntum. Yfir felld hurð EICS-30 úr tré og áli er inn í íbúðina og yfir felldar innihurðir eru málaðar hvítar hálfglans og fullfrágengnar. Eldhúsinnrétting er úr spónlagðri eik og hvítum háglans efri skápum að mestu sbr myndir og 3 cm DURASTONE borðplötu og hliðum frá VOKÉ3 ásamt undir límdum FRANKE stálvaski og einnar handar blöndunartæki af gerðinni FRANKE. Flísaplötur eða sambærilegt með stál áferð eru á milli skápa í eldhúsi þar sem við á. Í eldhúsi  fylgir Electrolux glerhelluborð, Electrolux  Pirolytic sjálfhreinsandi ofn með blæstri og gufugleypir með kolasíu af gerðinni ELECTROLUX, einnig fylgir í eldhúsi  tvöfaldur ísskápur af gerðinni Electrolux með bæði vatnstengingu og klakavél. Í eldhúsi fylgir uppþvottavél af gerðinni Electrolux. Fataskápar eru í svefnherbergjum og forstofu ásamt innréttingu á baðherbergi með spegli og ljósakappa frá VOKÉ3. Innréttingar skápa  eru að innan úr plasthúðuðum spónaplötum, en sýnilegar hliðar og hurðir spónlagðar með eik.  Á baðherbergi er gólf flísalagt svo og veggir í ca 2ja metra hæð með hvítum flísum frá Álfaborg. Öll önnur gólf eru parketlögð með eikarplast harðparketi frá Álfaborg. Á baðherbergi er handlaug í samsteyptri borðplötu úr DURASTONE innréttingu með einnar handar blöndunartæki af gerðinni FRANKE, handklæðaofni af gerðinni ROMA, upphengt og innbyggt salerni af gerðinni TECE allt frá Ísleifi Jónssyni.

 
Myndir úr íbúð:  http://3dwork.es/pano/Asparskogar/tour.html

NÁNARI UPPLÝSINGAR: Daníel 899-4045 / 431-4045 - [email protected]
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.

 

 


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:

  1.  Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildar fasteignamati / 1,6% hjá lögaðilum / 0,4% vegna fyrstu kaupa einstaklinga.
  2.  Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0 kr 
  3.  Þinglýsingargjald af kaupsamn., skuldabréfi, veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 
  4.  Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá
  5.  Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
48.817.000 kr.126.50 385.905 kr./m²235963929.01.2018

48.880.000 kr.125.90 388.245 kr./m²235964419.02.2018

48.590.000 kr.125.90 385.941 kr./m²233335519.06.2018

46.000.000 kr.126.50 363.636 kr./m²235964726.06.2018

48.943.000 kr.126.50 386.901 kr./m²235964304.12.2018

49.500.000 kr.125.90 393.169 kr./m²235964014.02.2019

48.000.000 kr.125.90 381.255 kr./m²235964422.06.2019

50.000.000 kr.126.50 395.257 kr./m²235963929.12.2020

55.500.000 kr.125.90 440.826 kr./m²235964020.09.2021

55.500.000 kr.126.50 438.735 kr./m²235964702.12.2021

67.000.000 kr.126.50 529.644 kr./m²235963915.07.2022

73.600.000 kr.125.90 584.591 kr./m²235964012.10.2023

71.900.000 kr.126.50 568.379 kr./m²235964707.03.2024

78.000.000 kr.126.50 616.601 kr./m²235963921.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
71.900.000 kr.568.379 kr./m²23.01.2024 - 16.02.2024
4 skráningar
66.400.000 kr.524.901 kr./m²28.05.2022 - 30.05.2022
3 skráningar
55.900.000 kr.441.897 kr./m²08.10.2021 - 29.10.2021
1 skráningar
56.900.000 kr.449.802 kr./m²29.09.2021 - 08.10.2021
3 skráningar
57.500.000 kr.454.545 kr./m²29.06.2021 - 10.07.2021
1 skráningar
48.950.000 kr.386.957 kr./m²21.08.2018 - 01.01.2020
1 skráningar
49.070.000 kr.387.905 kr./m²31.01.2018 - 01.01.2020
1 skráningar
48.943.000 kr.386.901 kr./m²28.11.2017 - 01.01.2020
1 skráningar
48.070.000 kr.380.000 kr./m²30.06.2017 - 01.01.2020
1 skráningar
47.943.500 kr.379.000 kr./m²27.06.2017 - 01.01.2020
1 skráningar
47.564.000 kr.376.000 kr./m²23.06.2017 - 01.01.2020
1 skráningar
47.817.000 kr.378.000 kr./m²19.06.2017 - 01.01.2020
1 skráningar
41.365.500 kr.327.000 kr./m²05.11.2016 - 19.05.2017
1 skráningar
41.112.500 kr.325.000 kr./m²01.11.2016 - 19.05.2017
1 skráningar
40.950.000 kr.323.715 kr./m²28.10.2016 - 19.05.2017
1 skráningar
40.665.000 kr.321.462 kr./m²28.10.2016 - 19.05.2017
1 skráningar
40.859.500 kr.323.000 kr./m²28.10.2016 - 19.05.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 24 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
125

Fasteignamat 2025

67.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.700.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

57.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.150.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

57.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.150.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
126

Fasteignamat 2025

67.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.800.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
125

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.500.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

57.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

57.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
126

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.600.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
125

Fasteignamat 2025

68.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.500.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
126

Fasteignamat 2025

68.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband