12.06.2017 770562

Söluskrá FastansÁlfheimar 31

104 Reykjavík

hero

31 myndir

32.500.000

467.626 kr. / m²

12.06.2017 - 30 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.07.2017

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

69.5

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

450 FASTEIGNASALA KYNNIR : 

FALLEG , VEL SKIPULÖG OG SKEMMTILEG ÍBÚÐ MEÐ SÉR INNGANG, SVEFNHERBERGI.

Birt stærð eignar samkv. Þjóðskrá Íslands er 69.5m2

Lýsing: Falleg, björt 2ra herbergja íbúð í  fjölbýlishúsi í Álfheimum í Reykjavík. 
 
Skipulag: Eignin skiptist forstofu, stofu,hol, svefnherbergi , baðherbergi og eldhús

Forstofa er flísalögð með fatahengi.
Stofan er rúmgóð með parket á gólfi
Eldhúsið er með góðu skápaplássi , flísar á gólfi og borðkrók.
Baðherbergið: Ágætis innrétting , baðkar með sturtu
Svefnherbergi með skápum og parket á gólfi
Með eigninni fylgir geymsla(innangengt úr íbúð). Sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Sameiginlegt þvottarhús

Frábær staðsetning. Göngufæri í leikskóla, grunnskóla og frábær aðstaða fyrir alla fjölskylduna í útiveru.
 
EIGN SEM ER ÞESS VIRÐI AÐ SKOÐA!

Nánari upplýsingar veita:
Páll Heiðar Pálsson S: 775-4000, 450-0000 [email protected] Aðstoðarmaður fasteignasala 
Erlendur Davíðsson S: 450-0000 [email protected] Löggildur fasteignasali

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
16.710.000 kr.69.50 240.432 kr./m²202185922.02.2011

32.500.000 kr.69.50 467.626 kr./m²202185928.08.2017

50.000.000 kr.69.50 719.424 kr./m²202185905.01.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Vinnustofa á jarðhæð
44

Fasteignamat 2025

20.880.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.050.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
69

Fasteignamat 2025

52.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.050.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
179

Fasteignamat 2025

101.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.550.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
181

Fasteignamat 2025

102.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.600.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
72

Fasteignamat 2025

59.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband