31.05.2017 769456

Söluskrá FastansBásbryggja 9

110 Reykjavík

hero

29 myndir

39.900.000

457.045 kr. / m²

31.05.2017 - 42 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.07.2017

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

87.3

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
778 7272
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir fallega þriggja herbergja 87,3 fm íbúð á fyrstu hæð í Bryggjuhverfinu. Norður svalir. Fallegur sameiginlegur garður. Nánari upplýsingar veitir Axel Axelsson í síma 778 7272 / [email protected].

Nánari lýsing: 

Íbúðin er björt og vel skipulögð.

Komið er inn í flísalagða forstofu með góðum skápum. Þar innaf er rúmgóð geymsla sem í dag er nýtt sem skrifstofa/geymsla. 

Stofan er rúmgóð og eldhúsið opið með góðu skápaplássi. Stórir gluggar og útgengt úr stofu út á hellulagða verönd. 

Herbergin eru tvö,  mjög rúmgóð og björt. Parket á gólfum.

Baðherbergið er með fínni innréttingu, sturtu og baðkari. Flísalagt í hólf og gólf.

Þvottahúsið er rúmgott og er innan íbúðar.

Allar nánari upplýsingar gefa Axel Axelsson, aðstm. fs í síma 778 7272 / [email protected] og Þröstur Þórhallsson, lgfs, [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
39.900.000 kr.457.045 kr./m²31.05.2017 - 11.07.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

65.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.250.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.050.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

66.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.850.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

65.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.100.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

66.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.800.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
157

Fasteignamat 2025

90.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.050.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
126

Fasteignamat 2025

80.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.500.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
153

Fasteignamat 2025

89.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. ( 9) innra frkl íb 0101 og 0303Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi íbúða nr. 0101 og 0303 í húsi nr. 9 (matshl. 03) á lóðinni nr. 5-11 við Básbryggju.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband