31.05.2017 769436

Söluskrá FastansMiðstræti 12

101 Reykjavík

hero

13 myndir

259.500.000

454.466 kr. / m²

31.05.2017 - 359 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.05.2018

Svefnherbergi

Baðherbergi

571

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

[email protected]
570-4500
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir glæsilega 571,0 fermetra heila húseign við Miðstræti í Reykjavík auk tveggja sér bílastæða á lóð hússins.  Tvær neðri hæðir hússins eru byggðar árið 1924 en árið 1980 voru tvær efri hæðirnar byggðar ofan á húsið og eignin endurnýjuð mjög mikið.  Eignin er skráð sem verlslunarhúsnæði, tannlæknastofur og heilsugæsla í Fasteignaskrá Íslands.

Húsið er allt steinsteypt og með steyptum gólfplötum á milli hæða en rishæð er þó byggð úr timbri og er með rúmgóðum innfelldum svölum til suðvesturs.  Eignin er klædd að utan með báruáli með innbrenndum lit og er því mjög viðhaldslítið.

Eignin býður upp á ýmsa nýtingarmöguleika, t.d. áframhaldandi útleigu til atvinnurekstrar, að nýta eignina sem 4 íbúðir eða að fjölga íbúðum í húsinu en slík breyting er háð samþykki byggingaryfirvalda.


Hér er um að ræða heila húseign, á virkilega fallegum og eftirsóttum stað í hjarta miðborgarinnar, sem býður upp á ýmis tækifæri.

Eignin er í góðu ástandi að innan og utan.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali, í netfanginu [email protected] eða í síma 570-4500



 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
170.000.000 kr.571.00 297.723 kr./m²200660421.09.2019

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
78

Fasteignamat 2025

63.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.700.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
69

Fasteignamat 2025

57.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.800.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

63.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.550.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

77.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN057165, þannig að skipulag geymslna í kjallara er breytt og þeim fækkað um tvær, í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN057165, þannig að skipulag geymslna í kjallara er breytt og þeim fækkað um tvær, í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti.

    Vísað til athugasemda.

  3. Breytingar - BN057165Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057165 þannig að skipulag íbúða 0101 og 0102 er breytt í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti.

  4. Breytingar - BN057165Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN057165, þannig að skipulag íbúða 0101 og 0102 er breytt, í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti.

  5. Breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðirSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti. Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020, umboð dags. 25. febrúar 2020, bréf hönnuðar vegna algildrar hönnunar dags. 25. febrúar 2020. Einnig skýringarmynd hönnuðar dags. 19. mars 2020, minnisblað Eflu um brunahönnun dags. 27. apríl 2020 og húsaskoðun dags. 5. maí 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. apríl 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. apríl 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. apríl 2020.

  6. Breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti. Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020, umboð dags. 25. febrúar 2020, bréf hönnuðar vegna algildrar hönnunar dags. 25. febrúar 2020. Einnig skýringarmynd hönnuðar dags. 19. mars 2020 og minnisblað Eflu um brunahönnun dags. 27. apríl 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. apríl 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. apríl 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. apríl 2020.

  7. Breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti. Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020, umboð dags. 25. febrúar 2020, bréf hönnuðar vegna algildrar hönnunar dags. 25. febrúar 2020. Einnig skýringarmynd hönnuðar dags. 19. mars 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. apríl 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. apríl 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. apríl 2020.

  8. Breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti. Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020, umboð dags. 25. febrúar 2020, bréf hönnuðar vegna algildrar hönnunar dags. 25. febrúar 2020. Einnig skýringarmynd hönnuðar dags. 19. mars 2020 Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2020.

  9. Breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti. Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020, umboð dags. 25. febrúar 2020, bréf hönnuðar vegna algildrar hönnunar dags. 25. febrúar 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2020.

  10. Breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti. Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020, umboð dags. 25. febrúar 2020, bréf hönnuðar vegna algildrar hönnunar dags. 25. febrúar 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2020.

  11. Breyta atvinnuhúsnæði í íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti. Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020.

  12. Ný Íbúð í risiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í risi í íbúðarhúsnæði á lóð nr. 12 við Miðstræti.

  13. Ný Íbúð í risi.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í risi í íbúðarhúsnæði á lóð nr. 12 við Miðstræti.

  14. Ný Íbúð í risi.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í risi í íbúðarhúsnæði á lóð nr. 12 við Miðstræti.

  15. Br. á gluggum í kjallaraSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta kjallaragluggum á suðurhlið hússins nr. 12 við Miðstræti.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband