11.05.2017 767467

Söluskrá FastansHoltsvegur 37

210 Garðabær

hero

33 myndir

54.900.000

488.000 kr. / m²

11.05.2017 - 62 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.07.2017

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

112.5

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
899-3335
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala og Lára Þyri kynna bjarta og fallega 3-4 herbergja íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bílageymslu í nýlegu fjölbýli við Holtsveg 37 í Garðabæ. Vandaðar innréttingar, tvö rúmgóð svefnherbergi, sjónvarpshol, eldhús opið inn í stofu. Auðvelt er að loka sjonvarspsholinu og bæta þriðja svefnherberginu við. Glæsilegt útsýni yfir Urriðavatn. Húsið er byggt 2016.
Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning.

Forstofa: Parket á gólfi.
Eldhús: Parket á gólfi. Innrétting frá Axis, blanda af hvítu og eik. Borðplata úr quartz stein. Ísskápur og uppþvottavél fylgja með. Eldhús og stofa eru í opnu rými.
Stofa: Rúmgóð, parket á gólfi. Útgengi á rúmgóðar suðvestursvalir.
Sjónvarpshol er inn af stofu. Þar er gluggi svo auðvelt er að bæta við þriðja svefnherberginu.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Barnaherbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi: Vönduð innrétting með góðu skápalássi, eik og hvít í bland. Baðkar með sturtuaðstöðu, handklæðaofn. Flísar í hólf og gólf, opnanlegur gluggi.
Þvottahús: Flísar á gólfi, borðplata með skolvaski. Opnanlegur gluggi.

11 fm sérgeymsla á hæðinni. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign.
Sérmerkt stæði í bílageymslu. 
Falleg eign í snyrtilegu fjölbýli sem byggt var 2016. Gluggar í öllum rýmum. 
Lokaúttekt er ekki lokið.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Lára Þyri Eggertsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 899-3335 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 54.900.- með vsk. 
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
39.900.000 kr.112.50 354.667 kr./m²235261805.08.2016

43.900.000 kr.112.50 390.222 kr./m²235262808.09.2016

47.500.000 kr.112.50 422.222 kr./m²235262311.10.2016

53.000.000 kr.112.50 471.111 kr./m²235262804.07.2017

53.800.000 kr.112.50 478.222 kr./m²235261803.04.2018

57.500.000 kr.112.50 511.111 kr./m²235262809.01.2019

88.900.000 kr.112.50 790.222 kr./m²235262331.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
138

Fasteignamat 2025

109.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

100.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.500.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

109.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

100.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

93.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.950.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

68.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.500.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

80.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

110.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.350.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.250.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.850.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.350.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
139

Fasteignamat 2025

112.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.250.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.500.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.450.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.000.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

102.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
140

Fasteignamat 2025

124.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

116.000.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
106

Fasteignamat 2025

103.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband