Söluauglýsing: 766148

Engimýri 15

210 Garðabær

Verð

75.500.000

Stærð

258.9

Fermetraverð

291.618 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

68.200.000

Fasteignasala

Eignamiðlun

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Eignamiðlun ehf kynnir eignina Engimýri 15, einbýlishús sem er hæð og ris ásamt bílskúr, 258,9 fm m innb. bílskúr sem e 40,7 fm. 4 svefnherbergi , tvær stofur. Talsvert endurnýjað hús á mjög góðum stað í mýrinni. Laust við kaupsamning nema bílskúr sem er innréttaður sem íbúð er leigður til 1.júní.  

Eignin Engimýri 15 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 206-9904 , 210 Garðabær, nánar tiltekið eign merkt 01-01, birt stærð 258.9 fm.

Nánari lýsing: mjög góð aðkoma og hellulagt plan. Forstofa með flísum, þvottahús með innréttingu. Gestasnyrting flísalögð, sturtuklefi. Hol. Rúmgóð stofa með parketi , gengið út í garð til suðurs. Eldhús með hvítri innréttingu, stórri eldaeyju og er eldhúsið flísalagt. Herbergi með parketi og skápum. Vinnuherbergi með skrifstofuaðstöðu, gluggi. Geymsla undir stiga. Góður stigi milli hæða og á efri hæðinni eru þrjú parketlögð svefnherbergi og sjónvarps eða arinstofa, gengið út á 28,5 fm þaksvalir í suður. Baðherbergi með baðkari og innréttingu. Brattur stigi er upp í risloft sem er nýtt sem geymsluloft. Lofthitun er í húsinu. Húsið er til afhendingar við kaupsamning annað en bílskúrinn sem er afhentur 1. júní. 

Seljandi  eignaðist fasteignina í skuldaskilum og  hefur aldrei haft starfsemi eða afnot af eigninni. Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem fram kemur í opinberum gögnum. Því leggur seljandi ríka áherslu á að sérstakrar árvekni sé gætt við skoðun og úttekt á eigninni og veitir seljandi eða fasteignasali allan nauðsynlegan aðgang til þess. Eignin selst í því ástandi sem hún er við skoðun. Eignin er seld á núverandi bygginga og matsstigi. 

Atriði sem við seljandi vill benda væntanlegum kaupendum að kynna sér vel. 
Pípulögn:
Mæligrind í húsinu þarfnast verulegrar lagfæringar.
Ekki er tekin ábyrgð á snjóbræðslulögn í plani og bent er á að kynna sér ástands snjóbræðslulagnarinnar sérstaklega vel.
Að væntanlegir kaupendur kynni sér ástand allra lagna fyrir utan hús sérstaklega vel.  
 
Lítill kofi sem stendur á lóðinni fylgir ekki með eigninni  og verður hann fjarlægður þaðan á næstunni.


Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson lögg.fs. Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur [email protected].

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband