18.04.2017 765561

Söluskrá FastansVallakór 6

203 Kópavogur

hero

11 myndir

37.900.000

536.068 kr. / m²

18.04.2017 - 31 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.05.2017

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

70.7

Fermetrar

Fasteignasala

Stakfell

[email protected]
535-1000
Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Stakfell kynnir í sölu, s: 535-1000, [email protected] Glæsilegar íbúðir með garðsvölum við Vallakór 6. Alls 72 íbúða hús. Hér er um að ræða 2ja herbergja íbúð á 5.hæð með stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, herbergi, eldhús, baðherbergi og stofu. Birt stærð íbúðar er 70.7 fm. Íbúðin afhendist fullbúin og með öllum gólfefnum, flísum og parketi, vönduðum innréttingum og tækjum. Þessi íbúð er með svalir til suðurs . Bílastæði merkt B68. Sérgeymsla merkt 0063. Íbúðirnar eru einstaklega rúmgóðar með vönduðum innréttingum og góðu skipulagi. Húsið skiptist í tvær byggingar, Vallakór 6a og 6b með tveimur lyftuhúsum. Með öllum íbúðunum fylgir sér bílastæði í lokaðri bílgeymslu.Hver íbúð er með rúmgóðum svölum með möguleika á glerlokun, einnig er hægt er að koma fyrir aðstöðu fyrir húsgögn og fl. Íbúðir á jarðhæð eru með sérafnotarétt á lóð. Mikið útsýni er einkennandi fyrir svæðið.Eignin er staðsett á vinsælum stað í Kópavogi þar sem stutt er í alla þjónustu. Má þar nefna grunnskóla, leikskóla, íþróttaakademíuna, sundlaug svo fátt eitt sé nefnt. Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar áramót 2017-18.

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband