07.04.2017 764923

Söluskrá FastansKlettás 10

210 Garðabær

hero

51 myndir

69.900.000

470.074 kr. / m²

07.04.2017 - 18 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.04.2017

4

Svefnherbergi

3

Baðherbergi

148.7

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
899-5949
Bílskúr
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI

Fallegt og vel skipulagt endaraðhús við Klettás í Garðabæ. Húsið er skráð alls 148,7fm. og þar af er 33,3fm. innangengur bílskúr sem í dag hefur verið breytt í hjónasvítu. Húsið er steinað að utan og stórt hellulagt bílaplan fyrir framan húsið. 



Nánar um eignina: 
Á neðri hæð er komið inn í flísalagða forstofu með skáp. Inn af forstofu er gestasalerni með snyrtilegri innréttingu, upphengt klósett og flísalagt í hólf og gólf. 
Stofa er björt og opin, flísalögð og út frá stofu er gengið út á hellulagða verönd sem snýr í suð/vestur.  Garðurinn er girtur af og góður geymsluskúr er úti í garði. 
Eldhús er opið við stofu og er með fallegri hvítri háglans eldhúsinnréttingu, keramik eldavél og tengi fyrir uppþvottavél.  Inn af eldhúsi er lítið búr/geymsla.
Upp á efri hæð hússins liggur flísalagður stigi.
Á efri hæðinni eru 3 svefnherbergi. Hjónaherbergi er rúmgott (nýtt sem unglingaherbergi í dag), gott skápapláss og parket á gólfi. Út frá hjónaherberginu er útgengt út á svalir með mjög fallegu útsýni yfir Garðahraun og Álftanes. Bæði barnaherbergin eru rúmgóð með skápum og parketi á gólfi.  
Baðherbergi er með hornbaðkari með sturtuaðstöðu, tvöfaldur vaskur, snyrtileg innrétting, upphengt klósett, þakgluggi og flísalagt í hólf og gólf. 
Sjónvarpsrými tengir saman allar vistaverur á efri hæðinni. Hátt til lofts og innbyggð lýsing á hæðinni.
Innangengt er inn í bílskúrinn úr forstofu. Í dag hefur í hluta bílskúrsins verið útbúin hjónasvíta og þvottahús/baðherbergi með sturtuklefa, handklæðaofni og snyrtilegri innréttingu.  Inn af þvottahúsi er í dag geymsla (fremsti hluti bílskúrsins).

Húsið er steinað að utan og hellulagt bílaplan fyrir framan húsið með snjóbræðslukerfi.  
Stutt er í alla þjónustu, verslanir, skóla, leikskóla og íþróttir.   

Allar nánari upplýsingar hjá Guðbjörgu G. Sveinbjörnsdóttur löggildum fasteignasala í síma 899-5949 eða á netfanginu [email protected] 



 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
49.500.000 kr.148.70 332.885 kr./m²225440910.02.2016

70.000.000 kr.148.70 470.746 kr./m²225440926.05.2017

99.000.000 kr.148.70 665.770 kr./m²225440907.03.2022

119.000.000 kr.148.70 800.269 kr./m²225440921.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
148

Fasteignamat 2025

113.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

113.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband