20.03.2017 763273

Söluskrá FastansVallakór 2

203 Kópavogur

hero

29 myndir

44.900.000

362.975 kr. / m²

20.03.2017 - 13 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.04.2017

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

123.7

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
899-6753
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX SENTER kynnir til sölu 123,7fm. vel skipulagða endaíbúð á 1. hæð í lyftuhúsi við Vallakór í Kópavogi.  Íbúðinni fylgir sérgeymsla í sameign. Íbúðin sjálf skiptist í forstofu, opið alrými með eldhúsi og opnum stofum, 2 góð svefnherbergi, fataherbergi, rúmgott baðherbergi og þvottahús innan íbúðarinnar.
 
Lýsing; Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskápum.
Stofa, borðstofa og eldhús eru í opnu alrými með gluggum mót austri og suðri með  útsýni yfir Elliðavatnið og til fjalla.
Eldhús er með hvítri innréttingu, granít á borðplötum og flísum milli skápa, tengi er fyrir uppþvottavél og gott skápa og brorðpláss.
Innan eldhús er þvottahús, flísalagt með innréttingu og glugga með opnanlegu fagi.
Stofan er opin og björt og rúmar vel bæði setustofu og borðstofu. Út úr stofu er gengið út á stórar svalir (23,9fm) 
Svefnherbergin eru tvö, rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi. Barnaherbergi með skáp.
Baðherbergið er flísalagt með innréttingu með granítborðplötu, upphengt salerni og bæði sturtuklefi og baðkar.
Gólfefni; Parket er á stofum, eldhúsi, gangi og herbergjum, flísar á baðherbergi, forstofu og þvottahúsi.
Innihurðir eru úr eik.
Sameign hússins er mjög snyrtileg, teppalagður stigagangur með lyftu, sér inngangur er í allar íbúðirnar af svalagangi.

 Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ástþór Reynir í síma 899-6753 [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband