Söluauglýsing: 762221

Búagrund 4

116 Reykjavík

Verð

46.900.000

Stærð

217.9

Fermetraverð

215.236 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

39.600.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 13 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX Senter kynnir: Stórt einbýlishús á einni hæð með bílskúr á Kjalarnesinu.


Húsið er skráð 181,7 m² og bílskúrinn 36,2 m², samtals 217,9 m². Eignin er byggð úr timbri árið 1989. Lóðin er 783 m².
Nánari lýsing:  

Stofan er stór með fallegum gluggum og útgengt út í vesturgarð. Plastparket á gólfi.
Eldhúsið er rúmgott með stórum borðkrók og eldri innréttingu. Flísar á gólfi.
Stórt hol tengir saman ofangreind rými og svefnherbergin.
Útfrá holinu er gangur sem leiðir inn á baðherbergi, eitt svefnherbergi og út í garð.
Allar innihurðar eru nýjar (að undanskilinni innihurðinni inn í bílskúrinn).

Fjögur svefnherbergi eru í eigninni í dag. 
Hjónaherbergið er stórt með góðum innbyggðum skáp. 
Barnaherbergin eru þrjú og eru öll herbergin með plastparketi á gólfi.
Möguleiki er að breyta geymslu í 5 herbergið/skrifstofu en þar er opnanlegur gluggi.

Aðalbaðherbergið er með sturtuklefa og baðkari. Panill er á veggjum og dúkur á gólfi. Innréttingin er mjög lúin. 
Aukabaðherbergið er nýbúið að taka í geng, það sem gert var; Nýr sturtuklefi, klósett og innrétting. Veggir málaðir með skipamálningu.

Þvottahúsið er með góðu vinnuplássi, vaski og útgengi út í garð. 
Bílskúrinn er 36,2 m², hann er einangraður en eftir að klára frágang. Bílskúrshurðin er lúin/ónýt.

Kjalarnes er með góðan grunnskóla í göngufæri og sundlaug. Fjölskylduvænn staður.


Nánari upplýsingar veitir Brynjar Ingólfsson MSc, (í lögg.námi), í síma 666 8 999 eða [email protected] / Vigdís Helgadóttir í síma 414-4700 eða [email protected].

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
30.300.000 kr.217.90 139.055 kr./m²208559019.02.2015

45.600.000 kr.217.90 209.270 kr./m²208559029.05.2017

103.900.000 kr.217.90 476.824 kr./m²208559011.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
103.900.000 kr.476.824 kr./m²01.03.2024 - 26.04.2024
1 skráningar
46.900.000 kr.215.236 kr./m²08.03.2017 - 21.03.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband