03.03.2017 761856

Söluskrá FastansÍrabakki 22

109 Reykjavík

hero

21 myndir

29.200.000

438.438 kr. / m²

03.03.2017 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.03.2017

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

66.6

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
695-5520
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 7. MARS FRÁ KL. 17:00 - 17:30 / ÍRABAKKI 22 EFSTA HÆÐ. Falleg 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í snyrtilegu fjölbýli við Írabakka í Reykjavík. Tvennar svalir til suðurs og austurs og þvottahús innan íbúðar. Eignin er skráð 66,6 fm samkvæmt FMR.

Nánari lýsing:

Komið inn í forstofu með fataskáp. Stofa og borðstofa er björt þaðan er útgengt á austursvalir. Eldhúsið er hálf opið inn í stofu og hol, snyrtileg innrétting og borðkrókur með glugga til austurs. Svefnherbergi með fataskápum og útgengt á suðursvalir. Baðherbergi með hvítri innréttingu og baðkari með sturtuaðstöðu, flísar í hólf og gólf. Sér þvottahús er innan íbúðar með hvítri innréttingu og skolvaski. Gólfefni eru eikarparket á stofu, herbergi og holi. Eldhúsið er með dúk flísum, baðherbergi og forstofa eru með flísum.

Um er að ræða fallega og snyrtilega eign í fjölskylduvænu hverfi. Stutt í skóla og leikskóla og alla þjónustu.

Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn löggiltur fasteignasali í síma 695-5520 eða [email protected]

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
20.500.000 kr.66.60 307.808 kr./m²204819904.12.2015

28.500.000 kr.66.60 427.928 kr./m²204819924.04.2017

37.700.000 kr.66.60 566.066 kr./m²204819928.09.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030103

Íbúð á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

61.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.750.000 kr.

030101

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

53.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.250.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
167

Fasteignamat 2025

77.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.800.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

57.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.950.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

51.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.100.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
66

Fasteignamat 2025

45.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.700.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

52.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.500.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

51.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.750.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

45.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband