01.03.2017 761681

Söluskrá FastansEngjadalur 4

260 Reykjanesbær

hero

53 myndir

23.100.000

346.327 kr. / m²

01.03.2017 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.03.2017

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

66.7

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Gólfhiti
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT FASTEIGNIR Fasteignasala Suðurnesja S: 560-5515 kynnir í einkasölu:
Bjarta fallega eign að Engjadal 4, 260 Reykjanesbæ sem vert er að skoða. Eignin er á annarri hæð og samanstendur af góðri forstofu, rúmgóðu þvottahúsi, baðherbergi, svefnherbergi og eldhúsi sem er samliggjandi stofu. Sameiginleg hjólageymsla er á neðrihæð. Eignin hefur sér inngang og aðgangur er að stórum garði með leiktækjum fyrir börn. Eignin er eins og ný, einungis einn eigandi. Tvö bílastæði fylgja, merkt eigninni. Halogen lýsing í loftum. Hiti er í öllum gólfum. Útsýni. Eignin getur verið laus 24. mars.

Söluyfirlit veitir Unnur Svava í síma 8682555 og á netfanginu [email protected] eða Gunnar Ólafsson, löggiltur fasteignasali, [email protected].


Nánari lýsing :


Forstofa: Góðir fataskápar eru í forstofu, viðaráferð og grátóna flísar á gólfi. Hiti er í gólfi.
Þvottahús: Rúmgott. Góð hvít, háglans innrétting er í þvottahúsi þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í góðri vinnuhæð. Gott hillupláss er einnig í þvottahúsi. Hiti er í gólfi. Þvottavél og þurrkari geta fylgt með í kaupum, eftir samkomulagi.
Eldhús: Hvít háglans eldhúsinnrétting, innbyggður ísskápur og innbyggð uppþvottavél fylgja. Eldhústæki eru frá Whirlpool og í góðu ástandi. Örbylgjuofn getur fylgt, eftir samkomulagi. Hiti í gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með grátóna flísum. Hvít háglans innrétting er á baðherbergi, upphengt salerni og baðkar er með sturtu. Hiti er í gólfi.
Stofa: Er samliggjandi eldhúsi. Stór gluggi og hurð eru í stofu. Útgengt út á góðar svalir sem snúa út að garði með leiktækjum fyrir börn. Gluggatjöld í stofu fylgja með eigninni. Hiti í gólfi.
Svefnherbergi: Svefnherbergi er nokkuð rúmgott með góðum skápum með viðaráferð. Myrkratjöld og gluggatjöld í herbergi fylgja eigninni.


Möguleiki á 90 % fjármögnun ef um fyrstu kaup er að ræða.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.000 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
 
 
 
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
 
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
13.900.000 kr.66.70 208.396 kr./m²228839713.12.2006

16.300.000 kr.67.50 241.481 kr./m²228837930.01.2007

14.300.000 kr.67.60 211.538 kr./m²229590219.12.2006

13.900.000 kr.67.60 205.621 kr./m²228838113.03.2007

18.000.000 kr.67.60 266.272 kr./m²229590205.07.2016

23.000.000 kr.66.70 344.828 kr./m²228839728.03.2017

24.100.000 kr.67.60 356.509 kr./m²229590222.12.2017

27.500.000 kr.67.60 406.805 kr./m²229590221.12.2020

35.000.000 kr.67.60 517.751 kr./m²229590206.01.2022

39.900.000 kr.66.70 598.201 kr./m²228839718.03.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
40.900.000 kr.613.193 kr./m²23.01.2024 - 09.02.2024
1 skráningar
23.100.000 kr.346.327 kr./m²01.03.2017 - 07.03.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 2 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
117

Fasteignamat 2025

56.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.300.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

42.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.050.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
62

Fasteignamat 2025

38.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.900.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
115

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

50.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.850.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

48.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.450.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

49.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.900.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

41.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.150.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

41.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.200.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

43.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.800.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
151

Fasteignamat 2025

67.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.500.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

49.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

46.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.500.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

52.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.400.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

53.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.650.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

49.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.850.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

52.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.400.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

54.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.650.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
66

Fasteignamat 2025

40.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.300.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

40.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband