25.02.2017 761356

Söluskrá FastansBólstaðarhlíð 46

105 Reykjavík

hero

25 myndir

28.900.000

507.909 kr. / m²

25.02.2017 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.03.2017

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

56.9

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasala Reykjavíkur kynnir: Snyrtileg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli í Bólstaðarhlíð. Góð staðsetning miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í skóla og leikskóla.

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX!

Nánari lýsing: Íbúðin er vel skipulögð og skiptist í forstofuhol, eldhús, baðherbergi, stofu og svefnherbergi. Geymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi, hjóla- og vagnageymslu er í sameign í kjallara. 

Komið er inn í forstofuhol með nettum skáp og fatahengi. Eldhús er með vel með farinni, upprunalegri, hvítri eldhúsinnréttingu og nýlegri hvítri skúffueiningu, flísum á milli skápa og tengi fyrir uppþvottavél.
Stofan er ágætlega rúmgóð og er þar farið út á svalir. Svefnherbergið er gott með fataskáp. Opið er á milli stofu og svefnherbergis. Baðherbergið er með nettri hvítri innréttingu, baðkari og flísum á gólfi og vegg að hluta.
Gólfefni íbúðar er plastparket og flísar.
Sérgeymsla í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi og hjóla- og vagnageymslu.

Gott skipulag er á íbúðinni sem er vel staðsett í miðvæðis í Reykjavík. Stutt er í skóla og leikskóla.

Allar nánari upplýsingar veita Salvör Þ. Davíðsdóttir í síma 844-1421 eða [email protected] og Sylvía G. Walthersdóttir lgf í síma 477-7777 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
13.750.000 kr.56.90 241.652 kr./m²201372711.12.2006

20.100.000 kr.56.90 353.251 kr./m²201372723.04.2014

21.500.000 kr.56.40 381.206 kr./m²201372428.08.2015

30.200.000 kr.56.90 530.756 kr./m²201372721.04.2017

33.400.000 kr.56.90 586.995 kr./m²201372717.09.2018

40.700.000 kr.56.40 721.631 kr./m²201372401.07.2021

46.900.000 kr.56.90 824.253 kr./m²201372711.09.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
53

Fasteignamat 2025

44.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.300.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

50.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.250.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

61.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
56

Fasteignamat 2025

44.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.050.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

50.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
114

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
56

Fasteignamat 2025

44.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.750.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
69

Fasteignamat 2025

50.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.300.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

61.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
53

Fasteignamat 2025

43.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.700.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

50.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.150.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) byggja yfir svalirJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja yfir svalir á austurhlið fjölbýlishússins nr. 46 á lóðinni nr 46-50 við Bólstaðarhlíð.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband