Söluauglýsing: 761220

Kambahraun 10

810 Hveragerði

Verð

44.900.000

Stærð

160.5

Fermetraverð

279.751 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

26.450.000

Fasteignasala

Domusnova

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 85 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova kynnir Kambahraun 10: Fallegt 160.5 m² einbýlishús á einni hæð í Hveragerði. Eignin skiptist í íbúð sem er 112.5 m² og bílskúr sem er 48 m². Stórbrotið útsýni yfir Hamarinn og Reykjahlíðina.

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Auka stúdíóíbúð er í bílskúr. Hægt er að búa til herbergi.


Nánari lýsing:

Forstofa:
 Með góðum skápum og dökkum flísum á gólfum.
Eldhús: Fallegar innréttingar og gaseldavél. Gott skápa- og vinnupláss. Borðkrókur er í eldhúsi. Flísar á gólfi.
Stofa: Rúmgóð og björt. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Afar rúmgott með góðum skápum. Parket á gólfi. Útgengt er út á sólpall.
Herbergi: Barnaherbergi eru tvö. Parket á gólfum.
Baðherbergi: Er nýlega endurnýjað. Veggir eru klæddir með panel og flísar á gólfi. Upphengt klósett. Baðkar með sturtu.
Þvottahús: Stórt þvottahús með innréttingu. Mikið skápapláss.

Þetta er mikið endurnýjað og glæsilegt hús á frábærum stað í Hveragerði. Húsið stendur innst í botnlanga alveg við gönguleiðir og útivistarsvæði í kringum Hamarinn.

Nánari upplýsingar veita: 
Diðrik Stefánsson aðstoðarmaður fasteignasala/ í löggildingarnámi [email protected]  
Símanúmer 647-8052
Haukur Halldórsson Hdl. Löggiltur Fasteignasali á [email protected].
Símanúmer 789-5560
Diðrik sýnir húsið, pantið skoðun á  [email protected] / eða í s: 647 8052

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Domusnova  fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.​

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband