23.02.2017 761194

Söluskrá FastansSkerjabraut 1

170 Seltjarnarnes

hero

51 myndir

67.900.000

495.259 kr. / m²

23.02.2017 - 21 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 15.03.2017

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

137.1

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
519-5500
Lyfta
Kjallari
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg Fasteignasala s. 519-5500 kynnir til sölu einstaklega vandaða og vel skipulagða enda-íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi frá 2014 með lyftu.

Íbúðin er 137 fm. með stofur og eldhús í opnu alrými, 4 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Íbúðin er á jarðhæð með gluggum á 3 vegu og sér afnotareit  í s-austur.
Nánari lýsing;  Komið er inn í forstofu íbúðarinnar  sem er opin og tengist holi og aðalrými íbúðarinnar.
Eldhús og rúmgóðar stofur eru í alrými í miðju íbúðarinnar með gluggum mót austri og útgangi út í garð og á sér-afnotareit þessarar eignar sem er í góðu skjóli.
Innrétting frá GKS í eldhúsi er sérhönnuð fyrir þessa eign – þar er mikið skápapláss og aukið rými fyrir bekk- vinnupláss. Borðstofa er rúmgóð næst eldhúsi og setustofa með gluggum frá gólfi og upp í loft. Út úr stofunni er gengið út í garð en þar er sér-afnotareitur þessarar íbúðar
Svefnherbergisálma er með 3 svefnherbergjum, 2 barnaherbergi og hjónaherbergi með skápum sem ná alveg upp í loft.
Baðherbergi er flísalagt með rúmgóðum sturtuklefa, innréttingu og upphengdu salerni, þar eru lagnir til að tengja þvottavél og þurrkara ef vill.
4. svefnherbergið er við enda gangs nærri forstofu. Gestasnyrting er á gangi hjá forstofu.
Íbúðin er einstaklega smekklega innréttuð, innréttingar og skápar sérsmíðað af GKS, gólfefni er eikar-plankaparket frá Birgisson og innihurðir hvítar.
Gott skipulag eignarinnar getur hentað hvort sem er fyrir barnafjölskyldu eða þá sem eru að breyta úr stærri eign.
 
 
Íbúðinni tilheyrir sér geymsla(ca 8 fm) sem er í sameign hússins í kjallara, þar er einnig sameiginlegt þvottahús og vagna-hjólageymsla.
 
Skerjabraut 1 er vel staðsett í grónu umhverfi á Seltjarnarnesinu – stutt er í verslun við Eiðistorg, skola og leikskóla og fallegar gönguleiðir meðfram sjónum.

Þetta er einstaklega glæsileg og á sama tíma notaleg eign.
Allar upplýsingar um eignina gefur Þóra Birgis. 7772882 eða á [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
49.900.000 kr.137.70 362.382 kr./m²235142830.10.2014

47.900.000 kr.137.10 349.380 kr./m²206816730.07.2015

55.500.000 kr.137.70 403.050 kr./m²235142803.11.2015

67.900.000 kr.137.10 495.259 kr./m²206816704.04.2017

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

81.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.250.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

72.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.300.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
137

Fasteignamat 2025

94.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.150.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
60

Fasteignamat 2025

55.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
81

Fasteignamat 2025

66.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
137

Fasteignamat 2025

95.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

82.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.200.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

56.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

67.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.750.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

73.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.300.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

68.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
132

Fasteignamat 2025

93.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.350.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

82.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

56.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

74.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.600.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
152

Fasteignamat 2025

113.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.550.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
129

Fasteignamat 2025

101.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband