28.01.2017 759135

Söluskrá FastansLundarbrekka 8

200 Kópavogur

hero

55 myndir

37.500.000

301.689 kr. / m²

28.01.2017 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.02.2017

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

124.3

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan BÆR

[email protected]
893 1819
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Bær kynnir 5 herb. 109 fm. íbúð á 3. hæð, auk 15,3 fm. geymslu á jarðhæð og er eignin því samtals 124,3 fm.  Íbúðin er á efstu hæð og með sérinngangi í íbúð af sameiginlegum svölum.  Fallegt parket er á gólfum í stofu, holi, svefnherbergisgangi og tveimur herbergjum.  Tvær geymslur.  Gott útsýni.

Nánari upplýsingar veitir: Eggert Ólafsson, löggiltur fasteignasali, í síma 893 1819, [email protected]
Viltu frítt verðmat fyrir sölu?  Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar?


Nánari lýsing:  Forstofa er með fataskáp.  Lítið herbergi er inn af forstofu.  Hol er opið inn í stofu.  Lítil geymsla er inn af holi, með hillum.  Rúmgóð stofa er með útgengt á suðursvalir.  Eldhús er með eldri innréttingu og borðkrók. Svefnherbergisgangur er inn af holi.  Þrjú svefnherbergi og þar af tvö með fataskáp.  Baðherbergi er með baðkari og dúk á veggjum.  Fallegt parket er á gólfum, nema á forstofu þar sem eru flísar, á baðherbergi og eldhúsi er dúkur, á hjónaherbergi og forstofuherbergi er teppi og málað gólf á geymslu.  Sameiginlegt þvottahús fyrir 5 íbúðir er á sömu hæð og er hver íbúð með sína vél. Rúmgóð sérgeymsla og sameiginleg vagna- og hjólageymsla er á jarðhæð.

Annað: Samkvæmt nýrri eignaskiptayfirlýsingu er eignin sögð 124,3 fm. og þar af geymsla á jarðhæð 15,3 fm.  Hjá Fasteignaskrá Íslands er eignin skráð 109 fm. og geymsla ekki tilgreind. Samþykktar eru framkvæmdir af húsfélagi Lundarbrekku 6-8 og er innheimt sérstakt mánaðarlegt gjald vegna þessa auk húsgjalda.  Áætlað er að framkvæmdir byrji í vor og ljúki í haust.  Seljandi fer fram á að kaupandi taki að sér að greiða fyrir samþykktar framkvæmdir sem ekki er til í sameiginlegum sjóð fyrir. Parket er ekki undir hillum/skápum í einu herbergi.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. gjaldskrá lánastofnunar. Nánari   upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
101

Fasteignamat 2025

57.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.050.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
37

Fasteignamat 2025

31.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.500.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

52.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.250.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.950.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.450.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.300.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
125

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

61.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.450.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.000.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
125

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

64.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

61.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.850.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.150.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
124

Fasteignamat 2025

71.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband