09.01.2017 757580

Söluskrá FastansHoltsvegur 41

210 Garðabær

hero

49 myndir

48.900.000

398.533 kr. / m²

09.01.2017 - 3 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.01.2017

2

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

122.7

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
661-7788
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 

LANDMARK kynnir til sölu glæsilega 122,4 fm 3ja herbergja endaíbúð á 2 hæð með stæði í lokaðri bílageymslu. Eignin er  með stórbrotnu útsýni yfir til dæmis Urriðavatn, fjallasýn, Snæfellsjökul og Heiðmörk að Holtsveg 41 í Urriðaholti Garðabæjar.
Um er að ræða velbyggt lyftuhús að Holtsvegi 41 með stæði í lokuðu bílastæðahúsi. Trúlega ein af bestu útsýnis íbúðum í húsinu.

AÐEINS 2 EIGNIR EFTIR 1 ÞRIGGJA HERB. OG 1 4RA HERB.

Eignir sem standa stutt við

Pantið tíma í skoðun hjá Benedikt Ólafssyni í síma 661-7788 Netfang: [email protected]

Eignin skiptist í 
Forstofu, tvö svefnherbergi, tvö baðherbergi, eldhús, stofa, þvottahús, geymsla ásamt hjóla / vagnageymsla í sameign og stæði í lokuðum bílakjallara.


Lýsing eignar:
Komið er inn í forstofu með mjög góðri innréttingu, flísar á gólfi. Eldhús og stofa er eitt opið rými og er einstakt útsýni frá stofu og eldhúsi. Eldhúsið er með vandaðri innréttingu frá Birninum, borðplata er úr Kvartsstein (Bianco Luna). Frá stofu er útgengt út á stórar svalir sem snúa í suðvestur og er mjög auðvelt að loka þeim ( glerja ). Svefnherbergin eru rúmgóð með góðum fataskápum. Hjónaherbergið er með sér salerni innan herbergisins með upphengdu flísar á gólfi. Bæði baðherbergin eru flísalögð í hólf og gólf og geyma upphengt klósett og er stærra baðherbergið með einhallandi sturtuklefa og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Íbúðin er með glugga á þrjá vegu og er því björt og einstaklega gott útsýni frá eigninni. Stór og góð sér geymsla er í sameigninni ásamt hjóla og vagnageymslu. Bílastæðin eru mjög rúmgóð í bílageymslunni.

Skipulag Urriðaholts er unnið frá grunni með sjálfbæra þróun og virðingu fyrir umhverfi í huga. Stutt er í fallega náttúruna t.d. útivistarsvæði í Heiðmörkinni. 

Framkvæmdir við grunn-og leikskóla, sundlaug og íþróttamannvirki eru ákveðnar og áætlað að opna haustið 2016. 

Um er að ræða lítið 9 íbúða fjölbýlishús með sameignilegar svalir á þaki húsins sem er algjör perla til að horfa yfir nánast til allra átta. Húsið skiptist í 3 fjögurra herbergja íbúðir, 3 þriggja herbergja íbúðir og 3 tveggja herbergja íbúðir. Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu. Á þaki bílageymslunar er afgirtur lokaður garður, sem verður tengdur við Holtsveg 43 þegar þar að kemur og frágenginn lóð skv teikningu.

Innréttingar og tæki.

 Allar innréttingar eru teiknaðar af arkitekt og sér smíðaðar í Birninum. Eldhús: Allir neðriskápar eru hvítir sprautulakkaðir með fræsuðu gripi. Mjúklokun á öllum skúffum. Efriskápar eru úr liggjandi Melamine Eik og stál höldu. Borðplata er úr Kvartsstein (Bianco Luna). Allir fataskápar eru úr Melamine Eik. Innihurðir yfirfelldar Melamine Eik (Liggjandi spónn).  Blöndunartæi og eldhúsvaskur eru frá Grohe eða sambærilegt. Baðtæki, handlaug, vegghengt salerni og blöndunartæki eru frá Grohe eða sambærilegt. Rafmagnstæki í eldhúsi er af gerðinni AEG eða sambærilegt. Sólbekkir eru úr 12mm kvartsstein (Bianco Luna).

Skilalýsing eignarinnar er hægt að fá hjá Benedikt hjá Landmark ehf.

Byggingaraðili: Eignarhaldsfélagið Á.D. ehf kt.520203-4270
Arkitekt: Kristinn Ragnarsson
Burðarvirki: Verkfræðistofa Kópavogs ehf.

Eign sem stoppar stutt við 
á þessum eftirsótta stað í Urriðaholti Garðabæjar, stutt í alla helstu þjónustu. 
Sjón er sögu ríkari. 

 

Frekari upplýsingar gefur Benedikt Ólafsson nemi í lgf. og Ásdís Rósa lögfr. / lgf. vinsamlegast hringið í síma 661-7788 
Netfang: [email protected] 


Þarft þú að selja? Ef svo er bíð ég þér upp á frítt verðmat.
Hafið samband í síma 661 7788

Ef það er eitthvað sem ég get gert fyrir þig í sambandi við kaup eða sölu á fasteign þá er minn er heiðurinn að vera þinn og þinna sölufulltrúi fasteigna

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

  1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
  2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
  3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
  4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Landmark fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
49.900.000 kr.122.70 406.683 kr./m²235317301.11.2016

48.900.000 kr.122.40 399.510 kr./m²235316909.02.2017

56.000.000 kr.122.40 457.516 kr./m²235316920.05.2018

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
48.900.000 kr.398.533 kr./m²09.01.2017 - 11.01.2017
1 skráningar
49.500.000 kr.403.423 kr./m²29.06.2016 - 13.07.2016
4 skráningar
49.900.000 kr.406.683 kr./m²16.12.2015 - 15.03.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
77

Fasteignamat 2025

67.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.900.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
121

Fasteignamat 2025

93.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.800.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

71.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.700.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
122

Fasteignamat 2025

93.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
147

Fasteignamat 2025

106.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

71.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.700.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
122

Fasteignamat 2025

94.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.550.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
180

Fasteignamat 2025

115.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

107.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

71.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.800.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
187

Fasteignamat 2025

131.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

121.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband