06.01.2017 757517

Söluskrá FastansLyngás 1

210 Garðabær

hero

45 myndir

58.900.000

446.889 kr. / m²

06.01.2017 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.01.2017

3

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

131.8

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
661 6056
Lyfta
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX Senter kynnir í einkasölu, Lyngás 1B, Garðabæ, þ.e. 131,8 fm. íbúð, merkta 02-0206 auk stæðis í bílageymslu og sér geymslu í sameign hússins. Um er að ræða vel skipulagða 4 herbergja endaíbúð á góðum stað í Garðabæ. Íbúðin er á 2. hæð í lyftufjölbýli með gott útsýni frá stofugluggum og mjög stórum svölum íbúðar. Stutt er í alla þjónustu, skóla, sund og verslanir. 

Nánari lýsing:
120,2 fm íbúð yst til hægri á 2. hæð í Lyngás 1B. Íbúðin er anddyri, 3 herbergi, gangur, eldhús,
bað/þvottur og stofa/borðstofa með stórum 17, 7 fm svölum ásamt 11,6 fm sér geymslu í kjallara Lyngás 1A merkt 0016.
Bílastæði merkt B14 fylgir íbúð
Íbúð verður afhent fullbúin með gólfefnum frá Birgisson.
Innréttingar eru HTH frá Bræðrunum Ormsson.
Innihurðir verða hvítar sprautulakkaðar frá Birgisson.
Eldhúsinnrétting verður hvítlökkuð og borðplötur eru kantaðar og plastlagðar í hlýlegum lit. 
Bökunarofn, helluborð og gufugleypir verða af gerðinni AEG frá Bræðrunum Ormsson, ásamt niðurfelldum stál eldhúsvask og einnar handar blöndunartæki og tengi fyrir uppþvottavél.
Hvítir fataskápar verða í svefnherbergjum.
Baðherbergi skilast með baðinnréttingu, vegghengdu salerni og handlaug með einnar handar blöndunartækjum. 
Gólf og veggir í baðherbergjum verða flísalögð með vönduðum flísum frá Álfaborg af gerðinni Viking Light í stærðinni 60x60 Marazzi eða öðrum sambærilegum flísum.

Arkitektahönnun:  Ask Arkitektar
Burðarþols hönnun:  Verkfræðistofa Þráinn og Benedikt
Lagnahönnun:  Verkfræðistofa Þráinn og Benedikt
Raflagnahönnun:  Umsjá
Lóðahönnun:  Landhönnun
Sjá nánar skilalýsingu fyrir Lyngás 1, Garðabæ (A og B hluti). Byggingaraðilinn Mannverk hefur hlotið umhverfis viðurkenningu Kópavogsbæjar fyrir frágang húss og lóðar á nýbyggingasvæði
Verktakar:  Mannverk – www.mannverk.is

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðlaugur J. Guðlaugsson í síma 661 6056 / [email protected]
Eða Gunnar Sverrir Harðarson 862-2001 [email protected] og Ástþór Reynir Lögg. fast. í síma 899-6753 [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 57.900.-
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Lyngás spst á 1. hæð
28

Fasteignamat 2025

10.675.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.095.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband