02.01.2017 757108

Söluskrá FastansHelluvað 1

110 Reykjavík

hero

31 myndir

44.700.000

372.811 kr. / m²

02.01.2017 - 12 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 13.01.2017

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

119.9

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
865-9774
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova fasteignsala kynnir 119,9 fm 4ra herbergja íbúð með stæði í bílageymslu á þriðju hæð í snyrtilegu fjölbýli við Helluvað í Norðlingaholti. 

Anddyri: Flísar og skápur. 
Stofa: Opin og björt stofa með útgengi á nokkuð rúmar og skjólgóðar svalir úr stofu með góðu útsýni.
Eldhús: Er ásamt stofu í opnu rými, góð innrétting og flísar á gólfi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.
Barnaherbergi: Skápur á vegg og parket á gólfi.
Barnaherbergi: Skápur á vegg og parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum. Baðkar og sturta, upphengt salerni, handklæðaofn og snyrtileg innrétting.
Þvottahús: Er innan íbúðar. Flísar á gólfi.
Geymsla: 12 fm geymsla í sameign fylgir eigninni.

Stæði í Bílageymslu.
Björt og falleg eign á góðum stað í Norðlingaholtinu.
Fallegt útsýni yfir Bláfjöll og Esjuna.


Nánari upplýsingar veita Þórir Ólafsson nemi í löggildingarnámi í síma 865-9774 eða [email protected] og Haukur Halldórsson Hdl. Löggiltur Fasteignasali á [email protected]. Símanúmer 789-5560


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Ekki tókst að sækja fleiri auglýsingar

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
148

Fasteignamat 2025

87.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.200.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

68.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.200.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

71.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.900.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
121

Fasteignamat 2025

75.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.700.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
117

Fasteignamat 2025

74.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.650.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

75.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

75.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.100.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
148

Fasteignamat 2025

87.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.400.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

68.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

71.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.300.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.100.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
146

Fasteignamat 2025

87.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.200.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

68.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
119

Fasteignamat 2025

77.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.050.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
126

Fasteignamat 2025

81.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.400.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.550.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

64.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.200.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

67.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.350.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
90

Fasteignamat 2025

67.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.250.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    610806-0660 Helluvað 1-5, Sótt er um leyfi til að gera svalalokanir á hús á lóð nr. 1-5 við Helluvað. Erindi fylgir samþykki 17 af 24 meðeigenda frá lögboðuðum húsfélagsfundi, dags. 19. apríl 2022.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband