27.12.2016 756479

Söluskrá FastansLómasalir 7

201 Kópavogur

hero

43 myndir

69.900.000

342.144 kr. / m²

27.12.2016 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.01.2017

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

204.3

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
699-5008
Bílskúr
Svalir
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND Fasteignasala kynnir 204 fm falleg parhús með bílskúr á tveimur hæðum við Lómasali 7. Húsið er klætt að utan og því viðhaldslítið.
Eikar gólfefni og eikar innréttingar. Aukin lofthæð á efri hæð. Sér fataherbergi. Fallegt útsýni úr eldhúsi og stofum.


Forstofa: Flísalögð með skápum. Bílskúr: Innangengt úr forstofu, flísalagður snyrtilegur bílskúr með stóru millilofti.
Gestasalerni: Flísalagt með hvítri innréttingu ásamt glugga.
Eldhús: Rúmgott eldhús með góðu skápaplássi, falleg eikarinnrétting og góður borðkrókur.
Stofa og borðstofa: Rúmgóðar og bjartar, eikar parket á gólfi, útgengi út á stórar svalir.
Neðri hæð: Parketlagður gangur
Aðalbaðherbergi: Stórt flísalagt baðherbergi með eikarinnréttingu, stóru hornbaðkari ásamt glugga.
Svefnherbergi: Þrjú rúmgóð parketlögð svefnherbergi, sér fataherbergi í hjónaherbergi. 
Sjónvarpsherbergi: Parketlagt sér sjónvarpsherbergi.
Þvottahús: Stórt flísalagt þvottahús með hvítri innréttingu og miklu skápaplássi, útgengi út í garð.
Garður og bílaplan: Snyrtilegur sér garður, timburverönd að framanverðu, hiti í bílaplani.
Allar upplýsingar veitir: Hannes Steindórsson [email protected] s.699-5008

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
45.200.000 kr.204.30 221.243 kr./m²224409710.08.2012

50.900.000 kr.204.30 249.143 kr./m²224409706.03.2014

68.200.000 kr.204.30 333.823 kr./m²224409731.01.2017

79.000.000 kr.204.30 386.686 kr./m²224409714.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Parhús á 1. hæð
204

Fasteignamat 2025

143.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

142.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband