16.12.2016 756024

Söluskrá FastansRánargata 4

101 Reykjavík

hero

27 myndir

29.800.000

626.050 kr. / m²

16.12.2016 - 35 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 19.01.2017

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

47.6

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Skeifan fasteignamiðlun s. 568-5556 kynnir : Eignin er seld og í fjármögnunar ferli. Mjög góð tæplega 50 fm. 2 herbergja íbúð á 3. hæð í mikið endurnýjuðu steinhúsi neðarlega á Ránargötujnni. Snyrtilegur teppalagður stigagangur er upp á þriðju hæðina þar sem íbúðin er. Komið er inn hol með fatahengi sem er lagt nýlegu harðparketi. Eldhúsið er með snyrtilegri hvítri innréttingu og harðparketi. Ágæt stofa með harðparketi. Svefnherbergið er með eikarparketi og fataskáp. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og með steyptri sturtu.
Sameignin er til fyrirmyndar en þar er sameiginlegt þvottahús, reiðhjólageymsla og geymsla íbúðarinnar. Húsið hefur verið mikið endurnýjað. Það er t.d. nýlega endursteinað. Allir gluggar í íbúðinni virðast nýjir.
Miðbærinn er í göngufæri. Íbúðin er laus þann 1. júlí nk. og e.t.v. fyrr en unnt er að yfirtaka leigusamning til þess tíma.
Þetta er snyrtileg eign á afar eftirsóttum stað.
Allar upplýsingar veita löggiltir fasteignasalar Skeifunnar, Þórir s. 820-6786, Svavar s. 821-5401 og Eysteinn s. 896-6000.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúðarherbergi á jarðhæð
21

Fasteignamat 2025

28.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

27.750.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
49

Fasteignamat 2025

46.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.700.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

57.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
47

Fasteignamat 2025

45.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.550.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
49

Fasteignamat 2025

46.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.900.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
47

Fasteignamat 2025

46.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.450.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
49

Fasteignamat 2025

46.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.250.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
79

Fasteignamat 2025

67.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband