08.12.2016 755467

Söluskrá FastansSeilugrandi 3

107 Reykjavík

hero

49 myndir

37.400.000

456.654 kr. / m²

08.12.2016 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.12.2016

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

81.9

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

fasteign.is kynnir:

OPIÐ HÚS MÁNUDAGINN 12. DES. KL. 17,15 - 17,45   SEILUGRANDI NR. 3,  ÍBÚÐ 401

fasteign.is og Ólafur B Blöndal kynna til sölu Seilugranda nr. 3, mjög snyrtilega 3ja herbergja 81,9 fm íbúð í þessu snyrtilega fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu.


 LAUS TIL AFHENDINGAR 1. FEB. 2017

Um er að ræða mjög bjarta og vel skipulagða eign ásamt plássgóðri geymslu á 2. hæð, þ.e. inn af aðalinngangi, en gengið er inn í húsið á 2. hæð þannig að aðeins er gengið upp tvær hæðir í íbúðina. Innangengt er úr sameign í bílageymsluna. Tvennar svalir, í vestur með einstöku sjávarútsýni yfir Faxaflóann, fjöllin, Seltjarnarnes norðanmegin og víðar, einnig svalir í suður út frá stofu sem snúa út í sameiginlegan garð bakatil.

Nánari lýsing íbúðar:
Komið inn í breiðan og góðan gang/hol, með skápum. Eitt gott barnaherbergi með parketi og skápum. Hjónaherbergið er mjög rúmgott með parketi og miklum fataskápum. Út frá hjónaherberginu eru plássgóðar svalir til vesturs. Baðherbegið er allt endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu, góð innrétting, tengi fyrir þvottavél, gluggi og handklæðaofn.
Eldhúsið er með glugga til vesturs með fallegu útsýni yfir sjóinn. Góð ljós eikarinnrétting, ljósar flísar á gólfi, uppþvottavél fylgir, ágætur borðkrókur.
Stofan er rúmgóð og björt, þjónar bæði sem borðstofa og setustofa, parket og útgengt á suðursvalir.

Gólfefni íbúðarinnar er að mestu massívt heillímt merbau stafaparket.

Stutt er í alla þjónustu, sundlaug, verslunarmiðstöðina Eiðistorgi, fallegar gönguleiðir og fl.

Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur B Blöndal, löggiltur fasteignasali hjá fasteign.is [email protected] s. 5-900-800 eða 6-900-811

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
36.000.000 kr.81.90 439.560 kr./m²202407602.02.2017

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

090101

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

58.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.950.000 kr.

090102

Íbúð á 1. hæð
51

Fasteignamat 2025

47.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.850.000 kr.

090201

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.500.000 kr.

090202

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

80.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.600.000 kr.

090301

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

70.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.000.000 kr.

090302

Íbúð á 3. hæð
51

Fasteignamat 2025

53.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.250.000 kr.

090303

Íbúð á 3. hæð
51

Fasteignamat 2025

54.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.350.000 kr.

090304

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

79.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.550.000 kr.

090401

Íbúð á 4. hæð
81

Fasteignamat 2025

69.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.350.000 kr.

090402

Íbúð á 4. hæð
51

Fasteignamat 2025

53.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.950.000 kr.

090403

Íbúð á 4. hæð
51

Fasteignamat 2025

48.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.550.000 kr.

090404

Íbúð á 4. hæð
99

Fasteignamat 2025

77.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.200.000 kr.

090501

Íbúð á 5. hæð
123

Fasteignamat 2025

90.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.250.000 kr.

090502

Íbúð á 5. hæð
86

Fasteignamat 2025

74.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

090503

Íbúð á 5. hæð
108

Fasteignamat 2025

84.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband