Söluauglýsing: 754226

Birkiholt 5

225 Garðabær (Álftanes)

Verð

34.500.000

Stærð

95

Fermetraverð

363.158 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

25.300.000

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 12 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Mjög björt og rúmgóð 3ja herb íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýlishúsi á frábærum og barnvænum stað með sérinngangi og suður svölum. Um er að ræða eign sem er skráð 95fm, svefnherbergin eru tvö. Stofan, borðstofan og elhúsið eru saman í opnu góðu rými. Þvottaherbergi er rúmgott innan íbúðar. Baðherbergi er með bæði sturtu. Geymsla er í sameign. Skóli, leikskóla og íþróttamiðstöð eru í göngufæri frá íbúðinni. Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteignasali í síma 694-4000 eða [email protected]

Nánari lýsing:

Forstofa: Komið er inn um sérinngang í rúmgóða forstofu með fallegum ljósum flísum á gólfi og tvöföldum eikarfataskáp. Opnanlegur gluggi.

Eldhús: Eldhúsið er með innréttingu í U úr eik með grárri borðplötu. Mikið skápapláss. Á gólfi er hvíttað eikarparket. Í þeim hluta innréttingarinnar sem snýr í áttina yfir að borðstofunni er keramikhelluborð með stálháf yfir.

Stofa + borðstofa: Stofa eignarinnar er rúmgóð og björt með hvíttuðu eikarparketi á gólfi og útgengt er á suður svalir með glæsilegu útsýni yfir í Garðabæinn. Stofan rúmar bæði góða setustofu og borðstofu. Opið er yfir í eldhús frá stofunum.

Svefnherbergi: í íbúðinni eru tvö svefnherbergi. Bæði herbergin eru með hvíttuðu eikarparketi á gólfi. Í hjónaherberginu er fjórfaldur eikar fataskápur og í barnaherberginu er tvöfaldur eikar fataskápur.

Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með dökkum flísum á gólfi og hvítum flísum á veggjum. Eikarinnrétting er undir vaski og á vegg við hlið spegils. Góður sturtuklefi er i horni. Salernið er upphengt.

Þvottahús: Þvottaherbergi er innan íbúðar. Ljósar flísar eru á gólfi. Hillur eru á vegg.

Geymsla: í sameign er geymsla skráð 7,7 fm.

Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.

 

Niðurlag: Þetta er virkilega rúmgóð og björt íbúð á þessum vinsæla fjölskylduvæna stað á Álftanesinu þar sem stutt er í skóla, leikskóla og fallega náttúru. Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteignasali í síma 694-4000 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
36.400.000 kr.95.00 383.158 kr./m²226433112.01.2017

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
34.500.000 kr.363.158 kr./m²18.11.2016 - 30.11.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband