18.11.2016 754164

Söluskrá FastansGrandavegur 1

107 Reykjavík

hero

23 myndir

52.000.000

471.442 kr. / m²

18.11.2016 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.12.2016

2

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

110.3

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
695 5520
Lyfta
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir í einkasölu: OPIÐ HÚS LAUGARDAGINN 19. NÓV FRÁ KL. 13-15 / GRANDAVEGUR 42. GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR MEÐ SVALALOKUNUM OG STÆÐI Í BÍLGEYMSLU. Íbúð 104 er 3ja herbergja íbúð með baðherbergi og gestasalerni. Anddyri er með fataskáp og eins eru öll svefnherbergi með fataskápum frá HTH. Yfirbyggð útiverönd sem vísar í suður er um 21,9 fm fm að stærð. Íbúðin ásamt yfirbyggðri verönd er því um 132,2 fm. Skráning íbúðar m. geymslu hjá Þjóðskrá Íslands er 110,3 fm.

Eldhús og stofa eru í opnu rými og eru innréttingar með vali á þremur útlitum.  Hvítar mattar, sprautulakkaðar, spónlögð eik eða spónlögð svartbæsuð eik. Einnig fylgir AEG spanhelluborð, ofn með blæstri, ásamt gufugleypi með kolasíu eða háf (þar sem við á). AEG ísskápur og innfelld uppþvottavél. 

Fataskápar  eru í svefnherbergjum og forstofu. Allar innréttingar eru frá HTH.

Myndir af íbúð eru úr sýningaríbúð sem staðsett er í íbúð 101 að Grandavegi 42f.  Myndirnar eru settar fram í þeim tilgangi að gefa hugmynd að útliti íbúða.  Húsgögn og viðargólfefni sem sjást á myndum fylgja ekki með í kaupum.  Einnig er viðaráferð á innréttingum ekki sú sama í öllum íbúðum.

Nánari upplýsingar um íbúðir má finna á sýningarvef Þingvangs.

Grandavegur 42  er nýtt  fjölbýlishús með lyftu, staðsett á frábærum stað í Vesturbæ Reykjavíkur. Byggingarverktaki er Þingvangur.  Um er að ræða 141 íbúð í 4 byggingum sem eru 3. til 9. hæða við Grandaveg 42.  Í kjallara undir og á milli húsanna eru sérgeymslur sem fylgja hverri íbúð ásamt stæði í bílgeymslu og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.  Á milli húsanna og yfir bifreiðageymslu er sameiginlegur garður sem skilað verður fullfrágengnum með leiktækjum fyrir börn.  Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar utan gólfefna en þó með flísum á gólfi votrýma og anddyris.

http://php.onno.is/vefir/thingvangur/grandavegur-42/index.php?page=ibudir

Kaupendur greiða skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsglad er 0,3 % af brunabótamati.

Allar nánari upplýsingar veita:

Jón Rafn Valdimarsson löggiltur fasteignasali s: 695 5520 eða j[email protected]

Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali s: 899 5856 eða [email protected]

Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali s: 822 2307 eða [email protected]

Páll Þórólfsson sölumaður s: 893 8829 eða [email protected]

Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali s:773-6000 og [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
52.000.000 kr.471.442 kr./m²18.11.2016 - 03.12.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

80.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
130

Fasteignamat 2025

84.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
115

Fasteignamat 2025

78.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

76.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.700.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

62.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.000.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
73

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. ÞakgluggarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til setja tvo þakglugga á austurhlið fjölbýlishússins nr. 1 á lóð nr. 1-3 við Grandaveg. Samþykki húsfélagsins Grandaveg 1 dags. 4. maí 2011 og samþykki eigenda Grandaveg 3 fylgir.

  2. ÞakgluggarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til setja tvo þakglugga á austurhlið fjölbýlishússins nr. 1 á lóð nr. 1-3 við Grandaveg. Samþykki húsfélagsins Grandaveg 1 dags. 4. maí 2011 fylgir.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband