03.11.2016 752953

Söluskrá FastansLundarbrekka 8

200 Kópavogur

hero

33 myndir

32.800.000

327.019 kr. / m²

03.11.2016 - 23 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.11.2016

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

100.3

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

EIGNIN ER SELD OG Í FJÁRMÖGNUNARFERLI
Skeifan fasteignamiðlun s. 5685556 kynnir : Vel skipulögð 100,3 fm. (samkvæmt drögum að nýrri eignaskiptayfirlýsingu) 3. herbergja íbúð með sérinngangi af svölum við Lundarbrekku í Kópavogi.
Opið hús verður næstkomandi sunnudag 6. nóvember á milli 14:00 - 14:30


Komið er inn í forstofu með fatahengi og skemmtilega hannaðri skóhillu. Eldhús er með upphaflegri en snyrtilegri innréttingu. Úr eldhúsinu er fallegt útsýni yfir Fossvoginn til Esjunnar. Stórt op er á eldhúsi inn í rúmgóða stofu með eikarparketi og suðursvölum. Sér svefnherbergisgangur er með eikarparketi. Mjög rúmgott hjónaherbergi og ágætt barnaherbergi bæði með eikarparketi. Á svefnhergisgangi er einnig fataherbergi og snyrting sem er með baðkari og sturtuaðstöðu. Þvottahús er á hæðinni við hlið íbúðar. Stigagangur er nýlega teppalagður og málaður. Stór geymsla fylgir íbúðinni. Stutt er í skóla og leikskóla, verslanir ofl.
Þetta er góð eign miðsvæðis í Kópavoginum.,
Frekari upplýsingar gefa löggiltir fasteignasalar Skeifunnar Þórir s. 8206786, Svavar s. 8215401 og Eysteinn s. 8966000.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
101

Fasteignamat 2025

57.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.050.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
37

Fasteignamat 2025

31.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.500.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

52.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.250.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.950.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.450.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.300.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
125

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

61.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.450.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.000.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
125

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

64.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

61.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.850.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.150.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
124

Fasteignamat 2025

71.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband