26.10.2016 752219

Söluskrá FastansSeilugrandi 9

107 Reykjavík

hero

37 myndir

29.900.000

593.254 kr. / m²

26.10.2016 - 21 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 15.11.2016

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

50.4

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
845-8958
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

***OPIÐ HÚS AÐ SEILUGRANDA 9 ÍBÚÐ 101, þriðjudag 8. nóvember frá kl 17:30 - 18:00** Miklaborg og Jórunn Skúladóttir kynna: SEILUGRANDI 9 Í REYKJAVÍK, ÍBÚÐ 101 í litlu fjölbýli. Góð endaíbúð á fyrstu hæð með sérafnotarétti. Eignin er skráð hjá FMR 50,4 m² að stærð á fyrstu hæð merkt 0101, sérgeymsla á hæðinni. Vestur pallur, sameiginleg lóð með leiktækjum með Rekagranda 2-10 og Seilugranda 1-9. Vinsæl staðsetning. Sýni samdægurs. Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða [email protected]

 

Nánari lýsing á eigninni: Sameiginlegur inngangur bæði austan- og vestanmegin. Þegar komið er inn í íbúðina er opið stórt opið rými sem blasir við. Stofan er í enda rýmisins og úr stofu er útgengt út á vestur pall en þar er sérafnotaréttur íbúðar. Svefnherbergið er mjög rúmgott og bjart, þar eru góðir fataskápar (möguleiki á á minnka svefnherbergið þar sem léttur veggur er á milli svefnherbergis og stofu). Eldhúsið er með ljósri viðar innréttingu sitt hvoru megin við vinnurýmið. Baðherbergið er flísalagt að hluta og þar er gluggi. Á baði er góð snyrtiaðstaða, baðkar og upphengd sturta, gler skilrúm við baðkar. Á baði er skápur undir handlaug og spegill fyrir ofan með ljósakappa og skápum til hliðar. Holið sem er mjög rúmgott er góð aðstaða fyrir borðstofuborð.

Gólfefni: á íbúðinni er nýlegt parket.

Geymsla: Íbúðinni fylgir geymsla á hæðinni. Einnig er sameiginlegt þvottahús á hæðinni.

Garðurinn: Er sameiginlegur á milli húsa, með Rekagranda 2-10 og Seilugranda 1-9. Í garði eru góð leiktæki. 

Um er að ræða einstaklega skemmtilega endaíbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli sem nýtist vel. Góð fyrstu kaup. Góð aðstaða fyrir börn, stutt í skóla og alla almenna þjónustu. Frábær staðsetning.

Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða [email protected]

 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrstu kaup / 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir     lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
29.900.000 kr.50.40 593.254 kr./m²202403503.01.2017

31.900.000 kr.50.40 632.937 kr./m²202403505.04.2019

51.500.000 kr.50.40 1.021.825 kr./m²202403513.03.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
49.900.000 kr.990.079 kr./m²20.02.2024 - 01.03.2024
2 skráningar
32.900.000 kr.652.778 kr./m²10.02.2019 - 22.02.2019
5 skráningar
29.900.000 kr.593.254 kr./m²26.10.2016 - 29.10.2016
1 skráningar
30.500.000 kr.605.159 kr./m²23.08.2016 - 27.10.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 9 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

060102

Íbúð á 1. hæð
52

Fasteignamat 2025

47.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.150.000 kr.

060103

Íbúð á 1. hæð
65

Fasteignamat 2025

54.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.500.000 kr.

060101

Íbúð á 1. hæð
50

Fasteignamat 2025

46.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.000.000 kr.

060201

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.750.000 kr.

060202

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

48.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.900.000 kr.

060203

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

48.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.650.000 kr.

060204

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

69.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.600.000 kr.

060301

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

84.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.600.000 kr.

060302

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

73.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.000.000 kr.

060303

Íbúð á 3. hæð
123

Fasteignamat 2025

90.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband