Söluauglýsing: 751470

Vatnsstígur 3

101 Reykjavík

Verð

Tilboð

Stærð

127.5

Fermetraverð

-

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

43.750.000

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1169 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

--------------------  Verslunarhúsnæði til leigu ------------------------
 

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til leigu 107,4 fermetra verslunarhúsnæði á 1. hæð auk 20,1 fermetra skrifstofu/geymslu í kjallara í mjög fallegu og virðulegu steinsteyptu húsi við Vatnsstíg í Reykjavík, steinsnar frá Laugavegi.
 

Húsið var allt endurbyggt fyrir um 10 árum síðan og er í mjög góðu ástandi.  Á þessum tíma var m.a. skipt um allar lagnir, gler, glugga, töflur, inntök o.fl.  Húsið var málað að utan árið 2015 og filterað og lýtur virkilega vel út.


Lýsing eignar:
Verslunarhæðin, sem er með sérinngangi er mjög björt og með gólfsíðum verslunargluggum út að Vatnsstíg, sem eru vel sjáanlegir frá Laugavegi.  Steinteppi eru á gólfi og lofthæð er mikil.  Innaf verslun eru lítil kaffiaðstaða og flísalagt salerni.

Í kjallara, sem innangengt er í um stigahús, er skrifstofa/geymsla með gluggum út að Vatnsstíg.

Húsið að utan er í góðu ástandi og sem fyrr segir var það allt endurbyggt fyrir um 10 árum síðan. 

Frábær staðsetning fyrir verslun og mikið auglýsingargildi þar sem eignin er mjög sýnileg frá Laugaveginum.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á [email protected]

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.500.000 kr.127.50 200.000 kr./m²200466107.10.2009

55.000.000 kr.127.50 431.373 kr./m²200466114.03.2016

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
6 skráningar
Tilboð-05.04.2016 - 01.01.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband