Söluauglýsing: 750976

Boðaþing 3

203 Kópavogur

Verð

49.500.000

Stærð

129

Fermetraverð

383.721 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

29.300.000

Fasteignasala

Heimili Fasteignasala
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 22 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 

Heimili fasteignasala kynnir í einkasölu: Boðaþing 3 - 55 ára og eldri. Glæsileg ný miðjuíbúð með frábæru útsýni yfir Elliðavatn. Stæði í bílageymslu fylgir. 


Íbúðin er hin vandaðasta og er tilbúin til afhendingar, fullbúin en án gólfefna. Þó eru flísar á anddyri, baðherbergi og þvottahús. Nánari lýsing: Komið er inn á anddyri með flísum og fataskáp. Bjart rúmgott hol. Stór og björt stofa með stórum gluggum í suður, gengið út á svalir i suður. Eldhús er opið við stofuna, falleg innrétting með vönduðum AEG tækjum og granítborðplötum, rúmgóður borðkrókur við austurglugga með fallegu útsýnir yfir Elliðavatn. Hjónaherbergi með stórum fataskápum. Herbergi með fataskápum. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, innrétting og sturta. Rúmgott flísalagt þvottahús er innan íbúðar. Granítgluggakistur eru í íbúðinni. Íbúðin er með sínu eigin fullkomnu loftræsikerfi sem tryggir að alltaf er ferskt loft í íbúðinni. Á jarðhæð er rúmgóð sérgeymsla og merkt stæði er í bílageymslukjallara. Við hlið hússins er þjónustumiðstöðin Boðinn sem bíður upp á margs konar þjónustu.  Íbúðin er á 4. hæð og húsið er lyftuhús, klætt að utan og að mestu viðhaldsfrítt. Afar fallegt umhverfi við Elliðavatn og gönguleiðir um Heiðmörk. Stutt í golf, sund og aðra þjónustu.

Frekari upplýsingar veitir Finnbogi Hilmarsson fasteignasali,  [email protected]

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband