22.09.2016 749219

Söluskrá FastansLaugavegur 96

101 Reykjavík

hero

27 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

22.09.2016 - 27 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.10.2016

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

150.9

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
820-1002
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 19. okt. Agnar s. 820-1002 tekur á móti ykkur.

***DOMUSNOVA KYNNIR * GLÆSILEG ÍBÚÐ VIÐ LAUGAVEG***
Nýlega endurnýjuð glæsileg 150,9fm. 4-5 herbergja íbúð í vel byggðu og vönduðu húsi við Laugarveg.

Nánari lýsing:
Íbúðin er á annarri hæð í tveggja íbúða stigahúsi sem er endurnýjað og snyrtilegt.  
Komið er inn í forstofu með skápum.
Fallegt eldhús með vönduðum tækjum.  Helluborð í eyju með vandaðri viftu yfir úr burstuðu stáli og setur fallegan svip á íbúðina.
Stofa og borðstofa næst eldhúsi með fallegu parketi á gólfum.
Sjónvarpsrými sem auðvelt er að breyta í herbergi.
Hjónaherbergi með skápum og vönduðu parketi á gólfum.
Barnaherbergi rúmgott.
Skrifstofa sem nýta má sem svefnherbergi.
Baðherbergi er glæsilegt, flísalagt og með stórum sturtuklefa og falleg innrétting.
Svalir til suðurs fyrir borð og stóla og heimilt að stækka þær enn frekar.
Vandað parket á öllum gólfum nema baðherbergi sem er flísalagt.
Bílastæðahús er við hlið eignar.
Allt innbú getur fylgt með í kaupverði.
Íbúðin getur verið laus fljótlega.

Búið er að endurnýja íbúðina að miklu leyti, m.a. nýlegar raflagnir, pípulagnir, innréttingar o.fl.

Nánari upplýsingar veita Þórir Ólafsson aðstoðarmaður fasteignasala/Í löggildingarnámi í síma 865-9774 eða [email protected] og Haukur Halldórsson Hdl. Löggiltur Fasteignasali á [email protected]. Símanúmer 789-5560.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt (en þó breytilegt) 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Allar frekari upplýsingar veita Haukur Halldórsson hdl./lögg.fast.sali og Agnar í s. 820-1002 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Veitingahús á 1. hæð
281

Fasteignamat 2025

158.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

157.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
150

Fasteignamat 2025

97.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.850.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
145

Fasteignamat 2025

86.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Uppsetning lofthreinsikerfis. Br. á stofnerindi BN050897Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050897 þannig að komið er fyrir útblæstri sem er með Ozon hreinsibúnaði á suðvesturhlið hússins á lóð nr. 96 við Laugaveg. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 21. nóvember 2016.

  2. Uppsetning lofthreinsikerfis. Br. á stofnerindi BN050897Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050897 þannig að komið er fyrir útblæstri sem er með Ozon hreinsibúnaði á suðvesturhlið hússins á lóð nr. 96 við Laugaveg. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 21. nóvember 2016.

  3. Uppsetning lofthreinsikerfisFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050897 þannig að komið er fyrir útblástur sem er með Ozon hreinsibúnaði á suðvesturhlið hússins á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  4. Breyting - BN050897Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050897 þannig að gestafjöldi fækkar úr 95 gestum í 80 gesti, hætt er við útitröppur, breytingar í forvinnslurými, breyting á aðstöðu stafsfólks og salernum í húsinu á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  5. Breyting - BN050897Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050897 þannig að gestafjöldi fækkar úr 95 gestum í 80 gesti, hætt er við útitröppur, breytingar í forvinnslurými, breyting á aðstöðu stafsfólks og salernum í húsinu á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  6. Breyting - BN051422Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050897 þannig að gestafjöldi minnkar úr 95 gestum í 80 gesti, hætt er við útitröppur, breytingar í forvinnslurými, breyting á aðstöðu stafsfólks og salernum í húsinu á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  7. Veitingastaður fl.2Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta veitingastað í flokki II fyrir 95 gesti í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Jafnframt er erindi BN050563 dregið til baka. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2015 kaupsamningur dags. 29. apríl 2016.

  8. Veitingastaður fl.2Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta veitingastað í flokki II fyrir 95 gesti í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Jafnframt er erindi BN050563 dregið til baka. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2015 kaupsamningur dags. 29. apríl 2016.

  9. Veitingastaður fl.2Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta veitingastað í flokki II fyrir 95 gesti í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Jafnframt er erindi BN050563 dregið til baka. Erindi fylgir kaupsamningur dags. 29. apríl 2016.

  10. Veitingastaður fl.2Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta veitingastað í flokki II fyrir 95 gesti í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Jafnframt er erindi BN050563 dregið til baka.

  11. Veitingastaður fl.2Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta veitingastað í flokki II fyrir 95 gesti í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Jafnframt er erindi BN050563 dregið til baka.

  12. Breytingar - BN048917Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og minnka leyfilegan gestafjölda í 15 í veitingahúsi í flokki II á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  13. Breytingar - BN048917Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og minnka leyfilegan gestafjölda í 15 í veitingahúsi í flokki II á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  14. Kaffihús - 1.hæð fl.2Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta verslun á neðra gólfi og veitingahús í flokki II fyrir 50 gesti í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2015 fylgir erindinu með umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2015.

  15. Kaffihús - 1.hæð fl.2Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta verslun á neðra gólfi og veitingahús í flokki II fyrir 40 gesti í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  16. Breyta skrifstofu í íbúðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofuhæð í íbúð sbr. fyrirspurn BN045977 á 2. hæð, rýmisnúmer 0201, í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Meðfylgjandi er jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 17.maí 2011. Einnig samþykki eigenda 0201 og 0301 dags. 22. apríl 2014.

    9000 + 9500

  17. Breyta skrifstofu í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofuhæð í íbúð sbr. fyrirspurn BN045977 á 2. hæð, rýmisnúmer 0201, í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Meðfylgjandi er jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 17.maí 2011. Einnig samþykki eigenda 0201 og 0301 dags. 22. apríl 2014.

    9000 + 9500

  18. Breyta skrifstofu í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofuhæð í íbúð sbr. fyrirspurn BN045977 á 2. hæð, rýmisnúmer 0201, í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Meðfylgjandi er jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 17.5. 2011.

  19. Breyta skrifstofu í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofuhæð í íbúð sbr. fyrirspurn BN045977 á 2. hæð, rýmisnúmer 0201, í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Meðfylgjandi er jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 17.5. 2011.

  20. (fsp) - Íbúð 2. hæðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort breyta megi ónotuðu skrifstofurými á 2. hæð, 0201, í íbúð eins og gert var við rými 0301 í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. maí 2013 fylgir erindinu.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagafulltrúa frá 17 maí 2013

  21. (fsp) - Íbúð 2. hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort breyta megi ónotuðu skrifstofurými á 2. hæð, 0201, í íbúð eins og gert var við rými 0301 í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

  22. Bætt við þakgluggaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja þakglugga á geymslu sbr. glugga sem fyrir eru í íbúðinni á lóðinni nr. 96 við Laugaveg.

  23. Svalir á 3.hSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að lengja svalir á suðurhlið 3. hæðar fjöleignarhússins á lóð nr. 96 við Laugaveg. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2004 og samþykki meðeigenda dags. 14. júlí 2004 fylgja erindinu.

  24. Svalir á 3.hFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að lengja svalir á suðurhlið 3. hæðar fjöleignarhússins á lóð nr. 96 við Laugaveg. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2004 fylgir erindinu.

  25. Stækka svalir á suðurhl. 3.hAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir meðfram allri suðurhlið 3. hæðar fjöleignarhússins á lóð nr. 96 við Laugarveg. Nei. Með vísan til athugasemda skipulagsfulltrúa á fyrirspurnarblaði.

  26. Leiðrétting á bókunSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Á afgreiðslufundi byggingarfulltúa þann 19. nóvember s.l., var samþykkt umsókn þar sem sótt var um leyfi til þess breyta bíósal í íbúð og byggja svalir á 3. hæð á suðurhliðar byggingar á lóð nr. 96 við Laugaveg. Þá láðist að bóka stækkun vegna millilofts 25,8 ferm.

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

  27. Br. bíosal í stúdíoíbúð á 3.hSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess breyta bíósal í íbúð og byggja svalir á 3. hæð á suðurhliðar byggingar á lóð nr. 96 við Laugaveg. Samþykki meðeigenda dags. 1. nóvember 2002 fylgir erindinu.

  28. Br. bíosal í stúdíoíbúð á 3.hFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess breyta bíósal í íbúð og byggja svalir á 3. hæð á suðurhliðar byggingar á lóð nr. 96 við Laugaveg. Samþykki meðeigenda dags. 1. nóvember 2002 fylgir erindinu.

  29. Br. bíosal í stúdíoíbúð á 3.hFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess breyta bíósal í íbúð og byggja svalir á 3. hæð á suðurhliðar byggingar á lóð nr. 96 við Laugaveg. Samþykki meðeigenda dags. 1. nóvember 2002 fylgir erindinu.

  30. Br. bíosal í stúdíoíbúð á 3.hFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess breyta bíósal í íbúð og byggja svalir á 3. hæð á suðurhliðar byggingar á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  31. Breyta bíosal í stúdíoíbúð á 3.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess breyta bíósal í íbúð og að byggja svalir og setja í glugga á fjórðu hæð á norðurhlið og á þriðju hæð á suðurhlið byggingar á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  32. Leiðrétting á stærðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 8. febrúar 2000 var samþykkt umsókn þar sem sótt var um leyfi til þess að innrétta hárgreiðslu / og snyrtistofu í húsinu á lóðinni nr. 96 við Laugaveg. Jafnframt var sótt um endurnýjun á leyfi fyrir stækkun. Engar stærðir voru bókaðar en áttu að vera 5,6 ferm., 23 rúmm.

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

  33. Hárgreiðslu/ og snyrtistofaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að innrétta hárgreiðslu- og snyrtistofu á jarðhæð og 1. hæð hússins á lóðinni nr. 96 við Laugaveg, einnig er sótt um endurnýjun á leyfi fyrir stækkun að Laugavegi frá 26. júní 1997.

    Samþykki meðeigenda dags 18 janúar 2000 fylgir erindinu

  34. Hárgreiðslu/ og snyrtistofaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að innrétta hárgreiðslu- og snyrtistofu á jarðhæð og 1. hæð hússins á lóðinni nr. 96 við Laugaveg, einnig er sótt um endurnýjun á leyfi fyrir stækkun að Laugavegi frá 26. júní 1997.

    Samþykki meðeigenda dags 18 janúar 2000 fylgir erindinu

  35. Hár - stúdióJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi yrði að innrétta hárgreiðslu- og snyrtistofu á tveimur fyrstu hæðum hússins á lóðinni nr. 96 við Laugaveg.

    Að uppfylltum skilyrðum


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband