14.09.2016 748485

Söluskrá FastansDesjamýri 1

270 Mosfellsbær

hero

31 myndir

35.500.000

14.384 kr. / m²

14.09.2016 - 1205 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

2468

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignaborg sf. sími 564-1500 er með til sölu iðnaðarhús, heildarstærð húsins er 2,486,6 m2. og stærð lóðar 7437,0 m2.

Verð á endabilum kr. 42.000.000.--      Verð á öðrum bilum kr. 40.000.000.-,-
Skilalýsing.

Húsið er með 12 iðnaðarbilum og er hvert þeirra um 157 m² með um 50m² millilofti.
UNDIRSTÖÐUR: Undirstöður eru forsteyptar frá BM Vallá.                                                          
PLATA: Botnplata er úr járnbentri steinsteypu.
FRÁGANGUR UTANHÚSS
Húsið er byggt úr forsteyptum einingum frá BM Vallás léttpússað að innan og með völun að utan.  Allir gluggar og hurðir eru frá Límtré Vírnet.
Þak er úr límtré með yleiningum. Bílastæði á lóð eru malbikuð, lóð girt af  með öryggisgirðingu. Einnig er sérafnotaréttur 0101 afgirtur við austurenda húss.
FRÁGANGUR INNANHÚSS
Innveggir eru úr steyptum einingum eða úr yleiningum.Milliloft er með timburgólfi, stigi úr timbri og gifsveggir. Innréttingar eru uppsettar á millilofti skv teikn. Loft er yleingar frá Límtré Vírnet.
Snyrting. Salerni og handlaug uppsett. Ræsting.  Skolvaskur uppsettur.                                                                                                      
Upphitun: Upphitun hússins er með hitablásara í hverju bili og ofnum á millilofti samkvæmt teikn. Raflögn: Samkvæmt teikn.
Tafla í hverju bili, rafmagn á millilofti fullfrágengið  en vinnulýsing verður á neðri hæð.   Gert er ráð fyrir sorpi við austurenda húss samkvæmt teikningu.
Verð á miðast við ofangreinda skilalýsingu. Verði um breytingar að ræða hækkar
Allar tafir sem verða vegna breytinga að ósk kaupanda, hafa áhrif á afhendingartíma sem þeim töfum nemur.
ALMENNT: Lóð verður malbikuð og girt af með ca tveggja metra hárri girðingu.
GJÖLD OG ANNAÐ: Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður innheimt. Seljandi hefur að fullu greitt gatnagerðargjöld svo og byggingarleyfisgjöld þar með talið allar lögbundar úttektir. Kaupandi yfirtekur kvöð um virðisauka.
Byggingaraðili: Mótandi ehf.
Hönnuðir: ES teiknistofan. Kjartan Sigurðsson. Burðarþol og lagnir: Jón Kristjánsson.


 






 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Iðnaður á 1. hæð
207

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.550.000 kr.

010103

Iðnaður á 1. hæð
207

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.550.000 kr.

010104

Iðnaður á 1. hæð
207

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.550.000 kr.

010105

Iðnaður á 1. hæð
207

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.550.000 kr.

010106

Iðnaður á 1. hæð
207

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.550.000 kr.

010107

Iðnaður á 1. hæð
207

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.550.000 kr.

010108

Iðnaður á 1. hæð
207

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.550.000 kr.

010109

Iðnaður á 1. hæð
207

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.550.000 kr.

010110

Iðnaður á 1. hæð
207

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.550.000 kr.

010101

Iðnaður á 1. hæð
223

Fasteignamat 2025

76.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.050.000 kr.

010111

Iðnaður á 1. hæð
201

Fasteignamat 2025

70.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.100.000 kr.

010112

Iðnaður á 1. hæð
205

Fasteignamat 2025

71.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband