30.08.2016 747055

Söluskrá FastansSuðurhóp 1

240 Grindavík

hero

135 myndir

39.900.000

319.712 kr. / m²

30.08.2016 - 208 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.03.2017

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

124.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Allt fasteignir Grindavík  - fasteignasala Víkurbraut 46, Grindavík sími 426-8890 kynnir:  höfum fengið í sölu íbúð í fjölbýli nr. við Suðurhóp í Grindavík.  
Um er að ræða fallega 124,8 fm 3ja herbergja íbúð í glæsilegu fjölbýli fyrir 50 ára+. Byggt 2006. Íbúðin, sem er á 2. hæð, samanstendur af forstofu, eldhúsi, stórri stofu, 2 svefnherbergjum, baðherbergi, þvottahúsi og stórum svölum sem snúa bæði í suður og austur með frábæru útsýni og útiaðstöðu. Á jarðhæð er geymsla sem tilheyrir íbúðinni, stæði í bílageymslu sem og hjólageymsla. Einstaklega góð aðstaða í sérlega vönduðu, rólegu og fallegu fjölbýli. Húsið er einstaklega vel hljóðeinangrað.

Nánari lýsing:

Aðkoma
Gott bílastæðaplan og hellulögð gangstétt við hús. Inngangur niðri er rúmgott glerhýsi þar sem sér vel út á bílaplan og götu. Stigagangur og lyfta, sérinngangur inn í íbúð af yfirbyggðum svölum.

Forstofa með flísum á gólfi og góðum skáp. 


Eldhús með eikar innréttingu. Kermaikhelluborð, háfur og ofn. Parket á gólfi. Opið yfir í borðstofu og stofu.

Borðstofa/borðkrókur er milli eldhúss og stofu, parket á gólfi. 

Stofan er stór með stórum og góðum gluggum og útgengi út á stórar svalir. Parket er á stofu. 

Svalir sérlega stórar og snúa bæði í suður og meðfram austurhliðinni. Á grindverkið hefur verið fest hert plast sem gefur gott skjól og virkar vel sem hljóðeinangrun. Frábær útiaðstaða til ræktunar og útisetu. 


Svefnherbergi eru tvö bæði parketlögð og með eikar skápum. Stórir gluggar í hjónaherbergi og útgengt út á svalirnar.

Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, eikar innréttingu og góðri sturtuaðstöðu, upphengt salerni og gluggi.


Þvottahús er við hlið baðherbergis, rúmgott með góðri innréttingu og vaski, þvottavél og þurrkari í vinnuhæð í innréttingu og útdraganleg borð fyrir bala er fyrir neðan vélar. Flísar á gólfi. Gluggi.


Geymsla sérgeymslur eru fyrir hverja íbúð á geymslugangi á jarðhæð.

Hjólageymsla er á jarðhæð, sameiginleg fyrir allar íbúðirnar, fyrir hjól, golfsett og slíkt.

Bílageymsla á jarðhæð með sérmerktu stæði. Í enda bílgeymslunnar er aðstaða fyrir bílaþvott.

Garður er sameiginlegur með öðrum eigendum í fjölbýlinu, stór grasflöt. 
 

Falleg íbúð í glæsilegu og snyrtilegu fjölbýli. Nýlegt og allt í góðu standi. Eikarparket eru á gólfum sem og eikar innréttingar í eldhúsi og á baðhergi sem og eikar fataskápar  sem ná upp í loft í herbergjunum og í forstofu. Vönduð lýsing er í íbúðinni.
Íbúðin er sérlega rúmgóð og vönduð í alla staði og aðstaðan á svölunum frábær.

Einstaklega gott útsýni. Frábær aðstaða í bílageymslu til að geyma og þvo bílinn.
Sérgeymsla fyrir hjól og golfkerrur o.þ.h. Falleg sameign.

Þrennar rafopnanlegar hurðir í sameign. Hiti er í gangstétt við útidyr.
Borgað er í hússjóð sem sér um að greiða t.d. þrif á sameign, slátt og hita og rafmagn af sameign.

Nánari upplýsingar veitir Dagbjartur gsm 861-7507 dagbjartur@alltfasteignir.is 
og Dagný Erla gsm 698-2977 [email protected]
Þorbjörn Pálsson löggiltur fasteignasali.
                        

Kostnaður kaupanda: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.000  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.

ATH kíktu á heimasíðuna okkar þar eru eignir sem ekki eru auglýstar annarstaðar. 
Mikil sala vantar allar stærðir eigna á skrá - fagleg vinnubrögð - lág söluþóknun.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.900.000 kr.124.80 191.506 kr./m²228257603.11.2006

20.000.000 kr.123.90 161.421 kr./m²228258029.05.2009

41.000.000 kr.124.80 328.526 kr./m²228257617.04.2018

83.629.000 kr.123.90 674.972 kr./m²228258007.05.2024

70.718.000 kr.124.80 566.651 kr./m²228257608.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
4 skráningar
42.500.000 kr.340.545 kr./m²27.11.2017 - 24.12.2017
1 skráningar
39.900.000 kr.319.712 kr./m²30.08.2016 - 25.03.2017
1 skráningar
39.000.000 kr.312.500 kr./m²15.06.2016 - 17.06.2016
1 skráningar
Tilboð-15.05.2016 - 14.06.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 7 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010201

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

54.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.150.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
127

Fasteignamat 2025

55.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.100.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

46.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.950.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

48.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.850.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
123

Fasteignamat 2025

56.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.500.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
129

Fasteignamat 2025

55.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
129

Fasteignamat 2025

55.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.800.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
106

Fasteignamat 2025

49.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.500.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
101

Fasteignamat 2025

47.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
106

Fasteignamat 2025

49.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.500.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
128

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.250.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
106

Fasteignamat 2025

50.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

47.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.050.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
106

Fasteignamat 2025

50.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.100.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
127

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.250.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
128

Fasteignamat 2025

59.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.500.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
106

Fasteignamat 2025

50.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.600.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
101

Fasteignamat 2025

48.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.650.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
106

Fasteignamat 2025

50.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.600.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
128

Fasteignamat 2025

56.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband