12.07.2016 743546

Söluskrá FastansVindakór 1

203 Kópavogur

hero

29 myndir

43.000.000

267.247 kr. / m²

12.07.2016 - 24 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 04.08.2016

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

160.9

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
896-1168
Bílskúr
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Vindakór 1 - íbúð 0403  Góð 130,5 fm 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í á að sjá snyrtilegu húsi. Gott skipulag, tvennar salir. Sér 30,4 fm bílskúr í bílageymslu fylgir íbúðinni. 

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 160,9 fm, flatarmál íbúðarrýmis er 121,8 fm, flatarmál geymslu er 8,7 fm og bílskúr er 30,4.

Nánari lýsing: 
Komið er inn í flísalagða forstofu með góðum skápum, frá forstofu er gengið inn í flísalagt þvottahús, gluggi er á þvottahúsi. Þrjú rúmgóð svefnherbergi með skápum. Rúmgóð stofa þar sem gengið er út á suður svalir. Eldhús er með góðri innréttingu og borðkrók, frá eldhúsi er gengið út á svalir til norðurs. Baðherbergi er með baðkari, sturtubotni og góðri innréttingu um handlaug. Myndavéladyrasími er í húsinu. Í bílageymslu er sér bílskúr íbúðar ásamt sérgeymslu. Í sameign er sameiginleg vagna- og hjólageymsla. Raki við svalahurð - sést á parketi. Bílskúrshurð léleg.

Seljandi  eignaðist fasteignina í skuldaskilum og  hefur aldrei haft starfsemi eða afnot af eigninni. Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem fram kemur í opinberum gögnum. Því leggur seljandi ríka áherslu á að sérstakrar árvekni sé gætt við skoðun og úttekt á eigninni og veitir seljandi eða fasteignasali allan nauðsynlegan aðgang til þess. Eignin selst í því ástandi sem hún er við skoðun.

Utan opnunartíma: 
Brynjar Þór Sumarliðason, s.896-1168 - [email protected]. / BSc viðskiptafræði og nemi til löggildingar fasteignasala. 

Geir Sigurðsson löggiltur fasteignasali, [email protected]
Þórarinn M. Friðgeirsson lögg.fs sími 899-1882. [email protected]
 

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga


Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
33.500.000 kr.161.50 207.430 kr./m²229022213.11.2013

40.850.000 kr.160.90 253.884 kr./m²229022721.09.2016

51.000.000 kr.160.90 316.967 kr./m²229022716.03.2018

91.000.000 kr.160.90 565.569 kr./m²229022714.10.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
7 skráningar
92.000.000 kr.571.784 kr./m²17.08.2022 - 24.08.2022
2 skráningar
52.900.000 kr.328.776 kr./m²23.08.2017 - 18.11.2017
4 skráningar
43.000.000 kr.267.247 kr./m²23.03.2016 - 28.04.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 13 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

72.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
126

Fasteignamat 2025

80.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

74.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
162

Fasteignamat 2025

89.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

75.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
161

Fasteignamat 2025

89.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.100.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
113

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
116

Fasteignamat 2025

80.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.400.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
160

Fasteignamat 2025

92.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband