12.07.2016 743527

Söluskrá FastansHoltsvegur 37

210 Garðabær

hero

13 myndir

59.000.000

424.155 kr. / m²

12.07.2016 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 20.07.2016

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

139.1

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
820-2222
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir: Íbúð 402 er 3-4 herbergja á 4.hæð (efsta hæð fyrir utan penthouse) hússins við Holtsveg 37. Íbúðin er með tveimur svefnherbergjum, stofu og sjónvarpsholi sem gert er ráð fyrir að hægt sé að loka ef þörf er á auka svefnherbergi. Íbúðinni fylgir 13,9 fm geymsla í sameign og tveimur stæðum í lokaðri bílageymslu. Glæsilegar svalir eru út frá stofunni til suð-vesturs. Baðherberginu er skilað með baðkari og stórri sturtu með glervegg. Þvottahúsið er sér með glugga. Í Holtsvegi 37 er bæði lokuð upphituð bílageymsla fyrir íbúa hússins en einnig er opin bílageymsla með stæðum fyrir gesti. 
Allar nánari upplýsingar veitir Hafdís Rafnsdóttir, sölustjóri GSM; 820-2222 eða [email protected]

Nánari lýsing Holtsvegur 37-39: Glæsilegar nýjar íbúðir við Holtsveg 37-39 sem stefnt er á að afhenta síðsumars 2016 fullbúnum án gólfefna nema á votrýmum. Húsið er hannað af Sigurði Hallgrímssyni og Arkþing ehf. Einstklega mikið er lagt upp úr allri hönnun og frágangi í og við húsin. Mikill metnaður er í öllu efnisvali bæði innan sem utanhúss.
Innréttingar í eldhúsi, baðherbergi, forstofu og herbergjum eru einkar vandaðar frá AXIS. Borðplata í eldhúsi verður úr Quartz steini. Heimilistæki í eldhúsi eru af vandaðri gerð frá AEG. Baðherbergi og þvottahús verða flísalögð. Á baðherbergi verða fallegar ljósar flísar á gólfi og veggjum frá Álfaborgum. Á þvottahúsi verða sömu flísar og á baðherbergi á gólfi. Gólfflísarnar eru í stærðinni 60 x 60 cm og eru einstaklega fallegar. Blöndunartæki við vask í eldhúsi og við handlaug á baðherbergi eru einnarhandar blöndunartæki.
Hitakerfi hússins eru hefðbundnar ofnalagnir. Forhitakerfi (kalt upphitað vatn) er í öllum neyslu- og hitakerfislögnum. Cat5 strendur veður lagður og tengdur inn í húsið og inn í hverja íbúð fyrir síma og nettengingu ásamt því að ljósleiðari verður tengdur inn í húsið og því möguleiki á ljóleiðaratengingu í íbúðum.
Allar nánari upplýsingar veitir Hafdís Rafnsdóttir, sölustjóri GSM; 820-2222 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
52.900.000 kr.139.10 380.302 kr./m²235262102.08.2016

49.900.000 kr.139.40 357.963 kr./m²235261612.08.2016

59.000.000 kr.139.10 424.155 kr./m²235262608.09.2016

83.900.000 kr.139.10 603.163 kr./m²235262630.06.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
84.900.000 kr.610.352 kr./m²28.04.2021 - 18.06.2021
1 skráningar
79.900.000 kr.574.407 kr./m²18.05.2019 - 03.10.2019
2 skráningar
59.000.000 kr.424.155 kr./m²12.07.2016 - 16.07.2016
1 skráningar
55.900.000 kr.401.869 kr./m²17.05.2016 - 24.05.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
138

Fasteignamat 2025

109.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

100.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.500.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

109.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

100.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

93.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.950.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

68.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.500.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

80.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

110.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.350.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.250.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.850.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.350.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
139

Fasteignamat 2025

112.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.250.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.500.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.450.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.000.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

102.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
140

Fasteignamat 2025

124.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

116.000.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
106

Fasteignamat 2025

103.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband