07.07.2016 743158

Söluskrá FastansGrandavegur 1

107 Reykjavík

hero

41 myndir

44.900.000

427.619 kr. / m²

07.07.2016 - 26 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.08.2016

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

105

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Verönd
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Laus stax. Þingholt fasteignasala Bæjarlind 4 og Ellert Róbertsson sölumaður gsm. 893-4477 og Sigurður O Sigurðsson lögg. fasteignasali gsm. 616-8880 kynna í sölu mjög  bjarta  3ja til 4ra 105,7 fm. endaíbúð  á 1. hæð íbúð er með sér suðurverönd aðeins þessi eina íbúð á hæð. Íbúð er til afhendingar við kaupsamning. Íbúð er með vönduðum innréttingum. Öll sameign til fyrirmyndar. Þvottahús og geymsla innan íbúðar.

Nánari lysing: Gott anddyri með góðum skáp. Flísalagt baðherbergi með ágætri innréttingu og sturtu. Rúmgott hjónaherbergi með góðum skáp/parket á gólfi. Barnaherbergi/parket á gólfi. Þvottahús inn af þvottahúsi er geymsla. Eldhús með sérsmíðaðri eikarinnréttingu, góður borðkrókur rúmgóð parketlögð stofa, frá stofu er gengið út á sér verönd sem snýr í suður. Í íbúð væri hægt að útbúa þriðja svefnherbergið. Í sameign er sameiginleg vagna og hjólageymsla. Öll sameign til fyrirmyndar. Þessi íbúð er kjörin fyrir fólk í hjólastól engir stigar. Frábær staðsettning, göngufæri t.d. á KR völlinn, svo og skóla,leikskóa og sund.

Nánari upplýsingar veitir Ellert Róbertsson sölumaður 893-4477 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
28.500.000 kr.105.00 271.429 kr./m²202534326.02.2013

37.000.000 kr.105.00 352.381 kr./m²202534311.09.2015

43.300.000 kr.105.70 409.650 kr./m²202534006.10.2016

57.900.000 kr.105.70 547.777 kr./m²202534010.11.2020

83.000.000 kr.105.00 790.476 kr./m²202534303.11.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
76.800.000 kr.731.429 kr./m²24.09.2022 - 30.09.2022
4 skráningar
44.900.000 kr.427.619 kr./m²22.04.2016 - 30.06.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

80.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
130

Fasteignamat 2025

84.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
115

Fasteignamat 2025

78.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

76.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.700.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

62.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.000.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
73

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. ÞakgluggarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til setja tvo þakglugga á austurhlið fjölbýlishússins nr. 1 á lóð nr. 1-3 við Grandaveg. Samþykki húsfélagsins Grandaveg 1 dags. 4. maí 2011 og samþykki eigenda Grandaveg 3 fylgir.

  2. ÞakgluggarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til setja tvo þakglugga á austurhlið fjölbýlishússins nr. 1 á lóð nr. 1-3 við Grandaveg. Samþykki húsfélagsins Grandaveg 1 dags. 4. maí 2011 fylgir.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband