07.07.2016 743140

Söluskrá FastansLaugavegur 96

101 Reykjavík

hero

43 myndir

69.900.000

479.095 kr. / m²

07.07.2016 - 54 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.08.2016

2

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

145.9

Fermetrar

Fasteignasala

Kjoreign fasteignamiðlun

[email protected]
533-4040
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Kjöreign fasteignasala, sími 533-4040 kynnir: Glæsilega Penthouse-íbúð á efstu hæð í góðu húsi, ofarlega við Laugaveg Í Reykjavík, sem áður var B-salur Stjörnubíós.
Lýsing. Íbúðin er að hluta til á tveimur hæðum með 20 fm suðursvölum.  Neðri hæðin skiptist í forstofu, snyrtingu, geymslu, eldhús, stofu og svalir.  Efri hæðin skiptist í herbergi, fataherbergi (notað sem herbergi), baðherbergi og opið rými (innisvalir). Stærð eignarinnar er 146 fm en hluti íbúðarinnar er undir súð og er því gólflöturinn eitthvað stærri.

Nánari lýsing; neðri hæðin.  Forstofa og innaf henni er snyrting með marmara í hólf og gólf og borðplötu úr íslensku blágrýti, þar innaf er geymsla.  Eldhúsið er með vandaðri sérsmíðaðri innréttingu, granít borðplötu og innfelldri lýsingu í lofti.  Í eldhúsinu eru Miele tæki og einnig ruslakvörn.  Eldhúsið er opið inn í sérlega rúmgóða og bjarta stofu með mikilli lofthæð upp í rúma 5,2 metra.  Gengið er af mið palli út um tvöfalda hurð út á 20 fm skjólgóðar suðursvalir meðfram allri íbúðinni, með möguleika á að stækka svalir enn frekar.  Innaf forstofu eru góðir sérsmíðaðir skápar tengdir eldhúsinnréttingunni.  Á gólfum neðri hæðar, stiga, palli og gluggakistum er marmari og íslenskt blágrýti.

Efri hæð.  Efri hæðin er í norðurhluta íbúðarinnar og er gengið upp á rúmgóðar innisvalir með sérsmíðuðu smíðajárnshandriði og sérsmíðuðum, innbyggðum bókahillum með rúmgóðum skúffum, rýmið nýtist sem skrifstofa og vinnuaðstaða.  Rúmgott herbergi er á efrihæð og annað minna innaf því (fataherbergi).  Gott baðherbergi með sérsmíðuðum innréttingum, marmara á veggjum, granít á gólfi og borðplötu og sérsmíðaður granít sturtuklefa.  Lagt er fyrir þvottavél og þurrkara í baðherberginu.  Á efri hæðinni eru opnanlegir stóri þakgluggar og einstaklega fallegt útsýni til norðurs yfir Faxaflóa og Esju.  Á efri hæð er gegnheilt hnotuparket. 

Íbúðin var öll endurnýjuð á árunum 2002-2006 þ.e. allir gluggar og gler, rafmagn og pípulagnir, baðherbergi, eldhús, innréttingar og hurðir. Gólfhiti er í alrými á nerði hæð.  Hljóðdempun og hljóðeinangrun eru mjög góð í íbúðinni þar sem hún var áður bíósalur.  Gert er ráð fyrir reiðhjólageymslu á baklóð.

SÉRLEGA VÖNDUÐ ÍBÚÐ MEÐ MIKILLI LOFTHÆÐ OG STÓRUM SUÐURSVÖLUM. SKEMMTILEG HÖNNUN OG ER ÍBÚÐIN AÐ HLUTA TIL Á TVEIMUR HÆÐUM. MIKIÐ ÚTSÝNI FRÁ EFRI HÆÐINNI. EINSTÖK EIGN Á FRÁBÆRUM STAÐ Í MIÐBORGINNI.  Í BOÐI ER AÐ TAKA YFIR LEIGUSAMNING Á TVEIM BÍLASTÆÐUM Í BÍLASTÆÐAHÚSI VIÐ HLIÐINA Á HÚSINU.  

Hluti ljósmyndanna af eigninni eru birtar með samþykki Þormars Vignis Gunnarssonar ljósmyndara sem myndaði eignina fyrir DV. 
 
Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar í síma 533-4040

Dan Wiium hdl. og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 [email protected]
Ólafur Guðmundsson sölustjóri gsm. 896-4090 [email protected]
Þórarinn Friðrikssson lögg. fasteignasali gsm. 844-6353 [email protected]
Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali gsm. 896-8061 [email protected]


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
66.700.000 kr.145.90 457.162 kr./m²200551214.10.2016

90.000.000 kr.145.90 616.861 kr./m²200551224.02.2022

89.900.000 kr.145.90 616.175 kr./m²200551204.04.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
119.900.000 kr.821.796 kr./m²06.09.2024 - 19.09.2024
1 skráningar
89.900.000 kr.616.175 kr./m²17.02.2022 - 01.03.2022
6 skráningar
94.900.000 kr.650.446 kr./m²09.03.2021 - 11.05.2021
1 skráningar
69.900.000 kr.479.095 kr./m²07.07.2016 - 29.08.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 9 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Veitingahús á 1. hæð
281

Fasteignamat 2025

158.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

157.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
150

Fasteignamat 2025

97.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.850.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
145

Fasteignamat 2025

86.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Uppsetning lofthreinsikerfis. Br. á stofnerindi BN050897Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050897 þannig að komið er fyrir útblæstri sem er með Ozon hreinsibúnaði á suðvesturhlið hússins á lóð nr. 96 við Laugaveg. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 21. nóvember 2016.

  2. Uppsetning lofthreinsikerfis. Br. á stofnerindi BN050897Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050897 þannig að komið er fyrir útblæstri sem er með Ozon hreinsibúnaði á suðvesturhlið hússins á lóð nr. 96 við Laugaveg. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 21. nóvember 2016.

  3. Uppsetning lofthreinsikerfisFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050897 þannig að komið er fyrir útblástur sem er með Ozon hreinsibúnaði á suðvesturhlið hússins á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  4. Breyting - BN050897Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050897 þannig að gestafjöldi fækkar úr 95 gestum í 80 gesti, hætt er við útitröppur, breytingar í forvinnslurými, breyting á aðstöðu stafsfólks og salernum í húsinu á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  5. Breyting - BN050897Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050897 þannig að gestafjöldi fækkar úr 95 gestum í 80 gesti, hætt er við útitröppur, breytingar í forvinnslurými, breyting á aðstöðu stafsfólks og salernum í húsinu á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  6. Breyting - BN051422Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050897 þannig að gestafjöldi minnkar úr 95 gestum í 80 gesti, hætt er við útitröppur, breytingar í forvinnslurými, breyting á aðstöðu stafsfólks og salernum í húsinu á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  7. Veitingastaður fl.2Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta veitingastað í flokki II fyrir 95 gesti í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Jafnframt er erindi BN050563 dregið til baka. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2015 kaupsamningur dags. 29. apríl 2016.

  8. Veitingastaður fl.2Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta veitingastað í flokki II fyrir 95 gesti í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Jafnframt er erindi BN050563 dregið til baka. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2015 kaupsamningur dags. 29. apríl 2016.

  9. Veitingastaður fl.2Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta veitingastað í flokki II fyrir 95 gesti í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Jafnframt er erindi BN050563 dregið til baka. Erindi fylgir kaupsamningur dags. 29. apríl 2016.

  10. Veitingastaður fl.2Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta veitingastað í flokki II fyrir 95 gesti í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Jafnframt er erindi BN050563 dregið til baka.

  11. Veitingastaður fl.2Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta veitingastað í flokki II fyrir 95 gesti í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Jafnframt er erindi BN050563 dregið til baka.

  12. Breytingar - BN048917Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og minnka leyfilegan gestafjölda í 15 í veitingahúsi í flokki II á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  13. Breytingar - BN048917Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og minnka leyfilegan gestafjölda í 15 í veitingahúsi í flokki II á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  14. Kaffihús - 1.hæð fl.2Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta verslun á neðra gólfi og veitingahús í flokki II fyrir 50 gesti í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2015 fylgir erindinu með umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2015.

  15. Kaffihús - 1.hæð fl.2Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta verslun á neðra gólfi og veitingahús í flokki II fyrir 40 gesti í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  16. Breyta skrifstofu í íbúðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofuhæð í íbúð sbr. fyrirspurn BN045977 á 2. hæð, rýmisnúmer 0201, í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Meðfylgjandi er jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 17.maí 2011. Einnig samþykki eigenda 0201 og 0301 dags. 22. apríl 2014.

    9000 + 9500

  17. Breyta skrifstofu í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofuhæð í íbúð sbr. fyrirspurn BN045977 á 2. hæð, rýmisnúmer 0201, í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Meðfylgjandi er jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 17.maí 2011. Einnig samþykki eigenda 0201 og 0301 dags. 22. apríl 2014.

    9000 + 9500

  18. Breyta skrifstofu í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofuhæð í íbúð sbr. fyrirspurn BN045977 á 2. hæð, rýmisnúmer 0201, í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Meðfylgjandi er jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 17.5. 2011.

  19. Breyta skrifstofu í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofuhæð í íbúð sbr. fyrirspurn BN045977 á 2. hæð, rýmisnúmer 0201, í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Meðfylgjandi er jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 17.5. 2011.

  20. (fsp) - Íbúð 2. hæðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort breyta megi ónotuðu skrifstofurými á 2. hæð, 0201, í íbúð eins og gert var við rými 0301 í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. maí 2013 fylgir erindinu.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagafulltrúa frá 17 maí 2013

  21. (fsp) - Íbúð 2. hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort breyta megi ónotuðu skrifstofurými á 2. hæð, 0201, í íbúð eins og gert var við rými 0301 í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

  22. Bætt við þakgluggaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja þakglugga á geymslu sbr. glugga sem fyrir eru í íbúðinni á lóðinni nr. 96 við Laugaveg.

  23. Svalir á 3.hSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að lengja svalir á suðurhlið 3. hæðar fjöleignarhússins á lóð nr. 96 við Laugaveg. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2004 og samþykki meðeigenda dags. 14. júlí 2004 fylgja erindinu.

  24. Svalir á 3.hFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að lengja svalir á suðurhlið 3. hæðar fjöleignarhússins á lóð nr. 96 við Laugaveg. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2004 fylgir erindinu.

  25. Stækka svalir á suðurhl. 3.hAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir meðfram allri suðurhlið 3. hæðar fjöleignarhússins á lóð nr. 96 við Laugarveg. Nei. Með vísan til athugasemda skipulagsfulltrúa á fyrirspurnarblaði.

  26. Leiðrétting á bókunSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Á afgreiðslufundi byggingarfulltúa þann 19. nóvember s.l., var samþykkt umsókn þar sem sótt var um leyfi til þess breyta bíósal í íbúð og byggja svalir á 3. hæð á suðurhliðar byggingar á lóð nr. 96 við Laugaveg. Þá láðist að bóka stækkun vegna millilofts 25,8 ferm.

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

  27. Br. bíosal í stúdíoíbúð á 3.hSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess breyta bíósal í íbúð og byggja svalir á 3. hæð á suðurhliðar byggingar á lóð nr. 96 við Laugaveg. Samþykki meðeigenda dags. 1. nóvember 2002 fylgir erindinu.

  28. Br. bíosal í stúdíoíbúð á 3.hFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess breyta bíósal í íbúð og byggja svalir á 3. hæð á suðurhliðar byggingar á lóð nr. 96 við Laugaveg. Samþykki meðeigenda dags. 1. nóvember 2002 fylgir erindinu.

  29. Br. bíosal í stúdíoíbúð á 3.hFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess breyta bíósal í íbúð og byggja svalir á 3. hæð á suðurhliðar byggingar á lóð nr. 96 við Laugaveg. Samþykki meðeigenda dags. 1. nóvember 2002 fylgir erindinu.

  30. Br. bíosal í stúdíoíbúð á 3.hFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess breyta bíósal í íbúð og byggja svalir á 3. hæð á suðurhliðar byggingar á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  31. Breyta bíosal í stúdíoíbúð á 3.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess breyta bíósal í íbúð og að byggja svalir og setja í glugga á fjórðu hæð á norðurhlið og á þriðju hæð á suðurhlið byggingar á lóð nr. 96 við Laugaveg.

  32. Leiðrétting á stærðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 8. febrúar 2000 var samþykkt umsókn þar sem sótt var um leyfi til þess að innrétta hárgreiðslu / og snyrtistofu í húsinu á lóðinni nr. 96 við Laugaveg. Jafnframt var sótt um endurnýjun á leyfi fyrir stækkun. Engar stærðir voru bókaðar en áttu að vera 5,6 ferm., 23 rúmm.

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

  33. Hárgreiðslu/ og snyrtistofaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að innrétta hárgreiðslu- og snyrtistofu á jarðhæð og 1. hæð hússins á lóðinni nr. 96 við Laugaveg, einnig er sótt um endurnýjun á leyfi fyrir stækkun að Laugavegi frá 26. júní 1997.

    Samþykki meðeigenda dags 18 janúar 2000 fylgir erindinu

  34. Hárgreiðslu/ og snyrtistofaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að innrétta hárgreiðslu- og snyrtistofu á jarðhæð og 1. hæð hússins á lóðinni nr. 96 við Laugaveg, einnig er sótt um endurnýjun á leyfi fyrir stækkun að Laugavegi frá 26. júní 1997.

    Samþykki meðeigenda dags 18 janúar 2000 fylgir erindinu

  35. Hár - stúdióJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi yrði að innrétta hárgreiðslu- og snyrtistofu á tveimur fyrstu hæðum hússins á lóðinni nr. 96 við Laugaveg.

    Að uppfylltum skilyrðum


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband