07.06.2016 740795

Söluskrá FastansHoltsvegur 25

210 Garðabær

hero

39 myndir

32.500.000

432.181 kr. / m²

07.06.2016 - 38 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.07.2016

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

75.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Kjallari
Verönd
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignin er SELD með fyrirvara um fjármögnun!

Fasteignasalan TORG
kynnir nýlega 3ja herbergja 75,2fm fullbúna íbúð á annarri hæð. Íbúðin er skráð 66,7fm þar að auki er 8,5fm geymsla.  Í íbúðinni eru; tvö svefnherbergi, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél, eldhús og stofa í sameiginlegu rými. Geymsla og hjólageymsla er í sameign. Sér afnotaréttur að garði sem er um 30 m2. Þetta er glæsileg og björt íbúð á einum besta og fallegasta stað á höfuðborgarsvæðinu. Sem býður upp á fallegt útsýni, stutt í verslun þjónustu og óspillta náttúru. Aðalhönnuðir eru Úti og Inni arkitektar ehf.

Allar nánari upplýsingar veitir Bjarni Tómas sölufulltrúi í síma 895-9120 eða [email protected]

 

Nánari lýsing:

Sérinngangur: Íbúðin hefur sérinngang  Hellagötu megin en íbúðin er á 2. hæð frá Holtsvegi.  Forstofa með skáp, þaðan er gengið inn í stofuna og eldhúsið sem er í sameiginlegu rými. 

Eldhúsinnréttingin er frá INN-X hvít háglans innrétting frá ARAN.  Í henni err eldunartæki frá AEG, bakarofn og spanhelluborð ásamt  háfi.
Í innréttingu er gert ráð 45cm uppþvottavél sem einnig gæti fylgt með.

Útgangur er á hellulagða verönd og sér afhnotarsvæði  sem er um 30 m2.  Þaðan er fallegt útsýni til suðurs og vesturs.

Rúmgott svefnherbergi með tvöföldum fataskáp og annað minna svefnherbergi með glugga til austurs.  

Baðherbergið er flísalagt í hólf og golf, með hvítum flísum á veggjum og dökk gráum möttum flísum á gólfi.  Goð bað- innrétting ásamt upphengdum skáp. Tengi er fyrir þvottavél á baðherbergi.  Aukinn lofthæð er í íbúðinni, eða um 270 sm. Mynddyrasími. Hurðir eru yfirfelldar spónlagðar með eik. 

Geymsla á jarðhæð er rúmgóð og með henni fylgir tvöfaldur fataskápur sem má færa í íbúðina.

Umhverfismál:

Mikil áhersla er lögð á allar íbúðir njóti mikils útsýnis til suðurs og vestur. Skipulagshöfundar svæðisins í samstarfi við Urriðaholt ehf hafa lagt mikla áherslu á umhverfisvænan byggingarmáta og eru enginn pvc rör notuð í grunnlagnir og engin galvanaseruð efni í t.d handrið.  Málning er blýlaus. Vatnsgildrur eru í frárennsli húsa sem síar frárennslið svo hægt sé að hleypa því aftur í umhverfið. Framkvæmdir við grunn-og leikskóla, sundlaug og íþróttamannvirki eru ákveðnar og áætlað að opna haustið 2016. 
 

Allar nánari upplýsingar veitir Bjarni Tómas sölufulltrúi í síma 895-9120 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband