12.05.2016 738326

Söluskrá FastansFífusel 35

109 Reykjavík

hero

47 myndir

35.900.000

267.910 kr. / m²

12.05.2016 - 24 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 04.06.2016

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

134

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Draumahús fasteignasala hefur tekið í einkasölu 5 herbergja íbúð við Fífusel 35 í Seljahverfinu. Íbúðin er á annarri hæð en einnig fylgir eigninni 10 fm herbergi í kjallara sameignar sem nú er í útleigu og skilar góðum leigutekjum, einnig fylgir stórt stæði í vel útbúinni bílageymslu. Margt hefur verið endurnýjað í íbúðin undanfarin ár t.d gólfefni, baðherbergi og eldhús. Íbúð er björt og vel skipulögð og sameign hefur verið vel til haldið. Yfir standa viðgerðir á húsinu þar sem m.a er verið að skipta um glugga á norðvestur hlið hússins og munu seljendur klára þær framkvæmdir.  Eignin er laus við kaupsamning. 
Tilvalin íbúð fyrir barnafjölskyldur og með því að leigja úr herbergi í sameign skilar það tekjum sem létta greiðslubyrði .

Upplýsingar veita Lárus Óskarsson löggiltur fasteignasali eða Anna aðstoðarmaður fasteignasala hjá Draumahús fasteignasölu í síma 414-4466, 787-7800 eða með tölvupósti [email protected]



Nánari lýsing: 
Komið er inn í forstofu/ hol, þar er tvöfaldur skápur og á gólfi eru gráar flísar . Frá holi á vinstri hönd er eldhús. Í eldhúsi er hvít innrétting, borðplötur eru úr við, hvít eldavél/ofn, vifta og gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu, flísar eru á milli efri og neðri skápa. Í enda eldhúss er stór gluggi sem gefur skemmtilega birtu yfir borðkrókinn. Gráar korkflísar eru á gólfi eldhúss. Hægt er að ganga inn í stofu frá borðkróki sem og frá holi. Stofa og borðstofa eru samliggjandi í björtu rúmgóðu rými, parket er á gólfi. Gengið er út á svalir íbúðar frá stofu.
Til hægri frá holi er svo þvottahús, 3 svefnherbergi og baðherbergi. 
Hjónaherbergi er rúmgott með góðu skápaplássi, barnaherbergin eru tvö, parket er á öllum svefnherbergjum. 
Á baðherbergi er stórt baðkar, sturtuklefi, salerni og nýlegur hvítur vaskur ofan á hvítri innréttingu. Flísar eru á gólfum og veggjum. 

Fjórða svefnherbergið er svo í kjallara, nánar tiltekið í sameign húss. Í dag er herbergið í útleigu en þar er aðgengi að baðherbergi þar sem eru sturta, salerni og vaskur. 

Eigninni fylgir mjög rúmgott stæði í bílageymslu. Bílageymslan er snyrtileg með aðstöðu til þess að þrífa bílinn ofl. 

Hér er um að ræða mjög skemmtilega, bjarta og snyrtilega eign sem vert er að skoða. 
Allar nánari upplýsingar veitir Draumahús fasteignasala og Lárus Óskarsson löggiltur fasteignasali í síma 414-4466, [email protected] eða Anna í síma 787-7800, [email protected].

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

060101

Íbúð á 1. hæð
142

Fasteignamat 2025

64.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.650.000 kr.

060102

Íbúð á 1. hæð
116

Fasteignamat 2025

62.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

060201

Íbúð á 2. hæð
141

Fasteignamat 2025

63.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.300.000 kr.

060202

Íbúð á 2. hæð
141

Fasteignamat 2025

64.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.150.000 kr.

060302

Íbúð á 3. hæð
142

Fasteignamat 2025

63.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

060301

Íbúð á 3. hæð
114

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.000.000 kr.

060401

Íbúð á 4. hæð
124

Fasteignamat 2025

57.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.800.000 kr.

060402

Íbúð á 4. hæð
102

Fasteignamat 2025

56.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband