09.05.2016 737939

Söluskrá FastansTröllakór 9

203 Kópavogur

hero

27 myndir

34.900.000

336.548 kr. / m²

09.05.2016 - 18 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.05.2016

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

103.7

Fermetrar

Fasteignasala

Atvinnueign

[email protected]
898-5599
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Halldór Már, löggiltur fasteignasali 898-5599 kynnir: Til sölu glæsileg 3ra herbergja íbúð 103,7fm á  efstu hæð í lyftuhúsi við Tröllakór í Kópavogi. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 103,7 fm. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu.

 

Skipulag eignar: Anddyri, gangur, stofa, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, vaskahús og svalir úr stofu. Stæði í bílageymslu og geymsla.

 

Nánari lýsing: Komið er inn í flísalagt anddyri með skápum.  Stofa og eldhús eru í opnu björtu rými.  Rúmgóð eldhúsinnrétting með hvítaðri eikarviðarinnréttingu og svartarflísar á gólfi. Úr stofu er gengið út á svalir með fallegu útsýni yfir íþróttasvæði HK. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkar með sturtuhaus og góðri innréttingu. Tvö góð svefnherbergi og eru þau með skápum. Eikar innihurðir og eikarparket á gólfum fyrir utan eldhús, bað, anddyri og geymslu þar eru svartar flísar. Stæði í bílageymslu.

Stutt í alla helstu þjónustu, þar með talið skóla, leikskóla og íþróttahúsið Kórinn.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Halldór Már Sverrisson, lögg. fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 
898 5599 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupana:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati (0,4% af fyrstu eign), lögaðili greiðir 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.000 kr.- af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á heimsíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
139

Fasteignamat 2025

84.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.150.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

69.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.900.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

68.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.100.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
135

Fasteignamat 2025

85.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

69.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.950.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

71.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.650.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

69.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.100.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
166

Fasteignamat 2025

94.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
138

Fasteignamat 2025

85.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.600.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

71.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.300.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
106

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.900.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

70.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.750.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.700.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
162

Fasteignamat 2025

95.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
139

Fasteignamat 2025

87.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.250.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

72.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.250.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.150.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.150.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.150.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
162

Fasteignamat 2025

102.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband