06.05.2016 737859

Söluskrá FastansHoltsvegur 37

210 Garðabær

hero

3 myndir

49.900.000

357.963 kr. / m²

06.05.2016 - 33 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.06.2016

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

139.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

****OPIÐ HÚS 30. MAÍ HOLTSVEGUR 37-39 FRÁ KL. 17-18 ALLIR VELKOMNIR****
Elín s 788-6464 og Guðrún s 845-7445 og Íslenska fasteignasalan taka á móti gestum.


Íbúð 0202
  • 2.hæð
  • 139,4 fm (125,5 fm íbúð + 13,9 fm geymsla)
  • 3 svefnherbergi (1 opið-hægt að loka)
  • Þvottahús innan íbúðar
  • Lyfta
  • Svalir 10,5 fm
  • Bílskýli (innangengt)
  • Vandaðar eignir, hús og innviðir
  • Með betri lóðum í Urriðaholtinu
  • Bílastæði í lokaðri bílageymslu merkt á teikningu B 06, fylgir íbúðinni.
Eignin skiptist í ; anddyri, 3 herbergi, bað, þvottahús, gangur, eldhús, stofa/borðstofa auk geymslu á 1.hæð.

Almenn lýsing fyrir allar eignir Holtsvegs 37 og 39

Holtsvegur 37 og 39
Í byggingu eru glæsilegar íbúðir í Urriðaholti í Garðabæ og verða þær afhentar fullbúnar án gólfefna (utan flísalagnar á baði og þvottahúsi) síðla sumars og á haustdögum (sept).

Innréttingar eru frá Axis.  Eldhúsborðplötur úr quartz steini
Innihurðir verða hvítar frá Ringo eða sambærilegar.

Eldhús;  Eldhúsinnrétting verður . 
Heimilistæki:  Bökunarofn, helluborð og gufugleypir verða af vandaðri gerð AEG eða sambærilegt frá Bræðrunum Ormsson.  Einnig niðurfelldur stáleldhúsvaskur og einnar handar blöndunartæki.  Tengi verður fyrir uppþvottavél.
Baðherbergi:  Innrétting, vegghengt salerni og handlaug með einnar handar blöndunartækjum.  Gólf og veggir í baðherbergjum verða flísalögð með vönduðum flísum frá Álfaborg af gerðinni Viking Light í stærðinni 60x60 eða sambærilegt.
Svefnherbergi:  Fataskápar (Hvítir að lit) verða í svefnherbergjum.
Baðherbergi:  Innrétting, vegghengt salerni og handlaug með einnar handar blöndunartækjum.  Gólf og veggir í baðherbergjum verða flísalögð með vönduðum flísum frá Álfaborg af gerðinni Viking Light í stærðinni 60x60 eða sambærilegt.
Þvottahús:  Blöndunartæki og ræstivaskur.(ath þar sem er þvottahús)
Sameign: Í sameign verða reiðhjóla, vagna og sorpgeymslur með aðgengi frá bílageymslu.  Stæði í upphitaðri bílageymslu fylgir íbúðinni.

Gólfefni: Íbúðir verða afhentar fullbúnar án gólfefna, þó verða flísar á baði og í þvottahúsi.
Áætlaður afhendingartími:  September 2016
Lyftur eru í húsinu.

Allar frekari upplýsingar veita:
Elín Viðarsdóttir lgfs í síma 788-6464 og/ eða á netfanginu [email protected]
Guðrún H.Ólafsdóttir hdl/lgfs  í síma 845-7445 og/eða á netfanginu [email protected]
 

Á skrifstofu fasteignasölunnar að Hlíðarsmára 12 er einnig að finna frekari upplýsingar útprentuð gögn skilalýsingu, teikningar ofl.
 
Sjá einnig skilalýsingu byggingaraðila fyrir Holtsveg 37-39 hér;
http://www.mannverk.is/wp-content/uploads/2015/10/Skilal%C3%BDsing.pdf
 

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
5 skráningar
49.900.000 kr.357.963 kr./m²14.03.2016 - 18.03.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
138

Fasteignamat 2025

109.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

100.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.500.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

109.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

100.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

93.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.950.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

68.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.500.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

80.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

110.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.350.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.250.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.850.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.350.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
139

Fasteignamat 2025

112.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.250.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.500.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.450.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.000.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

102.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
140

Fasteignamat 2025

124.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

116.000.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
106

Fasteignamat 2025

103.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband