06.05.2016 737836

Söluskrá FastansVallarhús 20

112 Reykjavík

hero

45 myndir

38.900.000

307.997 kr. / m²

06.05.2016 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.05.2016

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

126.3

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
822 2307
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 10. MAÍ FRÁ KLUKKAN 17:00-17:45 AÐ VALLARHÚS 20. Björt og falleg 126 fm íbúð á tveimur hæðum með sér inngangi á góðum stað í Grafarvoginum.

NÁNARI LÝSING:

Komið inn í anddyri með fatahengi. Þvottahús inn af anddyri. Hol. Snyrtilegt gestasalerni. Eldhús var endurnýjað 2014 og er það með hvítmattri innréttingu, innbyggðri uppþvottavél og ísskáp sem fylgja með í kaupunum og borðkrók. Tæki í eldhúsi eru frá Gorenje. Stofan er rúmgóð og skiptist í stofu og borðstofu. Útgengt á svalir í suður. Nýjar og stærri svalir eru í smíðum og lýkur framkvæmdum við þær í sumar.

Timburstigi liggur upp á efri hæð. Hol. Rúmgott baðherbergi með baðkari og sturtuklefa ásamt ágætri innréttingu. Gluggi er á baði. Tvö góð barnaherbergi og rúmgott hjónaherbergi á efri hæð. Óinnréttað risloft er yfir efri hæðinni og hefur því verði breytt í gott svefnherbergi í nærliggjandi íbúðum. 

GÓLFEFNI: Flísar á anddyri, holi, eldhúsi og baðherbergjum en parket á öðrum gólfum.

Allar nánari upplýsingar veita:
Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða [email protected]
Ásgrímur Ásmundsson hdl. og löggiltur fasteignasali í síma 865-4120 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
27.000.000 kr.126.30 213.777 kr./m²204074410.03.2011

38.900.000 kr.126.30 307.997 kr./m²204074428.06.2016

54.300.000 kr.126.30 429.929 kr./m²204074408.05.2019

82.900.000 kr.126.30 656.374 kr./m²204074430.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010204

Íbúð á 2. hæð
126

Fasteignamat 2025

78.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband