05.05.2016 737729

Söluskrá FastansLómasalir 7

201 Kópavogur

hero

55 myndir

50.900.000

249.143 kr. / m²

05.05.2016 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 06.05.2016

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

204.3

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
899-6753
Bílskúr
Kjallari
Sólpallur
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Stuttur afhendingartími!! RE/MAX SENTER KYNNIR: 
Fallegt og rúmgott  parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, samtals 204,3 fm á vinsælum stað í Kópavogi. Flísalögð forstofa, fataskápur. Innangengt í bílskúrinn sem er flísalagður og með geymslulofti. Stór og björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Útgengt út á svalir. Stórt eldhús með borðkrók, flísar á gólfum og á milli efri og neðri skápa. Gestasalerni. Stigi niður niður á jarðhæð. Þar er parketlagður gangur. Þrjú parketlögð svefnherbergi, fataherbergi og rúmgott sjónvarpsherbergi (án glugga). Baðherbergið er flísalagt gólf og veggir, hornbaðkar og innrétting. Þvottahúsið er flísalagt, innrétting og útgengt út í garð. Stór og mikil ð í góðri rækt, sólpallur.

Góð aðkoma.

Góð eign á vinsælum stað þar sem stutt er í flest alla þjónustu skóla, leikskóla og fl.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ástþór Reynir í síma 899-6753 [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 1,5% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 50.200

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Parhús á 1. hæð
204

Fasteignamat 2025

143.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

142.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband