28.04.2016 737045

Söluskrá FastansNúpalind 2

201 Kópavogur

hero

29 myndir

36.500.000

358.546 kr. / m²

28.04.2016 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.05.2016

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

101.8

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
895 9120
Lyfta
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir:
Mjög falleg og vel skipulögð, 3ja herbergja íbúð með útsýni á 5. hæð í lyftuhúsi á þessu vinsæla stað í Kópavogi. Stórar suður-svalir fylgja íbúðinni sem hægt væri að glerja. Glæsilegt útsýni.  Íbúðin er alls 101,7 m2 en þar af er 4,9 m2 geymsla í kjallara. Bílastæði í bílastæðahúsi fylgir íbúðinni. Allar nánari upplýsingar veitir Bjarni Tómas, sölufulltrúi í gsm: 895 9120 eða [email protected]

Nánari lýsing:  Íbúðin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, 2 svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús.
Forstofa:  Með parketi gólfi og  góðum mahony fataskápum.
Sjónvarpshol: Frá forstofu er komið í gott sjónvarpshol með parketi á gólfi.
Svefnherbergi: Er parketlagt og með tvöföldum mahony fataskáp.
Hjónaherbergi: Er afar rúmgott, með góðum skápaplássi og parket á gólfi.
Þvottahús: Er með ljósum flísum á gólfi, hillur og tengi fyrir þvottavél.
Baðherbergi: Rúmgott, með baðkari og sturtuklefa. Falleg mahony innrétting með spegli fyrir ofan vask og lýsingu. Flísalagt gólf og veggir.
Eldhús: Er glæsilegt með mahony innréttingum, efri og neðri skáp, flísalagt er á milli. AEG ofn í vinnuhæð, keramik helluborð og vifta. Glæsilegt útsýni er frá eldhúsglugga.
Stofan/borðstofa: Stofurnar eru samliggjandi. Parket er á gólfi. Útgengt út á góðar svalir sem snúa í suður.   
Allar innihurðir og innréttingar eru stíl með spónlögðu mahony.
Sér geymsla fylgir íbúðinni á jarðhæð, stór hjólageymsla er í sameign og lyfta. Sameiginlegt herbergi er á 7.hæð, þar er t.d. hægt að halda húsfundi og geyma garðhúsgögn ofl.
Bílastæði í upphitaðri bílgeymslu sem er innangengt í gegnum kjallara hússins og sameiginleg með Núpalind 4.
Mjög falleg og snyrtileg eign, þar sem allt aðgengi er fyrsta flokks. Smáralind og Smáratorg á næsta leiti. Öll þjónusta í göngufjarlægð. Allar nánari upplýsingar veitir Bjarni Tómas sölufulltrúi í gsm: 895 9120 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).

2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.

3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.

4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, skv. samningi.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
24.900.000 kr.101.80 244.597 kr./m²223568026.03.2007

22.000.000 kr.101.90 215.898 kr./m²223567228.07.2010

28.500.000 kr.101.70 280.236 kr./m²223568411.06.2013

28.500.000 kr.101.80 279.961 kr./m²223567610.09.2014

36.200.000 kr.101.80 355.599 kr./m²223568013.06.2016

53.500.000 kr.102.00 524.510 kr./m²223568727.08.2019

54.900.000 kr.101.70 539.823 kr./m²223568410.03.2021

60.000.000 kr.102.00 588.235 kr./m²223568703.05.2021

73.490.000 kr.102.30 718.377 kr./m²223566829.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
36.500.000 kr.358.546 kr./m²23.04.2016 - 28.04.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 2 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

71.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.400.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

70.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.750.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

70.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

76.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.200.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

65.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.850.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

82.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.150.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

73.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.950.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
101

Fasteignamat 2025

72.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.550.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

65.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.000.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

83.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.000.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
98

Fasteignamat 2025

74.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.750.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

72.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.700.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

65.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.950.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
115

Fasteignamat 2025

78.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.650.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
96

Fasteignamat 2025

74.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.200.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
101

Fasteignamat 2025

80.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.150.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

66.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.750.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
118

Fasteignamat 2025

83.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.350.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
116

Fasteignamat 2025

82.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.700.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
97

Fasteignamat 2025

70.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.850.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
101

Fasteignamat 2025

72.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.950.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
86

Fasteignamat 2025

69.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.800.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
102

Fasteignamat 2025

78.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.850.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
105

Fasteignamat 2025

76.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband