06.04.2016 734974

Söluskrá FastansArnarás 3

210 Garðabær

hero

25 myndir

42.500.000

375.442 kr. / m²

06.04.2016 - 21 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.04.2016

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

113.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Kjallari
Verönd
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir mjög fallega og vel skipulagða 3ja herbergja 113,2 fermetra íbúð með sérinngangi á jarðhæð með stórri suðvesturverönd og mjög fallegu útsýni yfir borgina, útá sjóinn og að Esjunni.  Íbúðin er endaíbúð með gluggum í þrjár áttir og því mjög björt. 


Lýsing eignar:  Íbúðin er 106,0 fm. auk 7,2 fm. geymslu.

Forstofa: flísalögð og með fataskápum.

Hol: parketlagt.

Herbergi: parketlagt og með fataskápum.

Baðherbergi: með glugga, flísalagt í gólf og veggi, baðkar með sturtuaðstöðu og góðar innréttingar.

Eldhús: stórt, flísalagt og með góðri borðaðstöðu. Falleg hvít innrétting er í eldhúsi með flísum á milli skápa og innbyggðri uppþvottavél.

Þvottaherbergi: með glugga, flísalagt og með vaski.

Hjónaherbergi: stórt, parketlagt og með miklum fataskápum.

Stofa: stór, parketlögð og með útgengi á sér verönd til suðvesturs.

Geymsla: á hæðinni.

 

Sameiginleg hjólageymsla er á hæðinni.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
36.000.000 kr.113.10 318.302 kr./m²224305918.07.2015

48.250.000 kr.113.20 426.237 kr./m²224305719.12.2017

83.900.000 kr.113.20 741.166 kr./m²224305721.04.2023

81.900.000 kr.113.10 724.138 kr./m²224305906.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

69.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.400.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

80.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.100.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
132

Fasteignamat 2025

90.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.800.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

80.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband