05.04.2016 734902

Söluskrá FastansLyngmóar 14

210 Garðabær

hero

35 myndir

38.800.000

272.663 kr. / m²

05.04.2016 - 40 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.05.2016

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

142.3

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

EIGNAMARKAÐURINN : ÍSLANDSLÖG s: 5 71 71 71 KYNNA EFTIRFARANDI EIGN

 

Mjög falleg og vel skipulögð 4ra herb. íbúð á 2. hæð til vinstri í góðu fjölbýli. Frábært útsýni, góðar yfirbyggðar svalir, bílskúr ofl. . . 

Íbúðin er skemmtilega upp sett, með fallegum gólfefnum og innréttingum. Íbúðin skiptist í forstofuhol, stofu, eldhús, borðstofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi auk svefnherbergis sem búið er að opna og gera að hluta af stofu, geymslu inn í íbúð, yfirbyggðar svalir, geymslu í kjallara og bílskúr. Sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 142,3fm þar af 17,8 fm bílskúr.

Forstofa: Flísalögð með góðum fataskáp
Stofa: Rúmgóð og björt, mahogany parket, halogen lýsing, magnað útsýni yfir land og sjó í NV.
Svefnherbergi/stofa: Eitt svefnherbergið hefur verið opnað inn í stofu og er hluti hennar í dag, auðvelt er að breyta því aftur í svefnherbergi. Gengt er úr herberginu yfir í stofu og fram í miðjurými eignarinnar, sama mahogany parket er á gólfum og í stofu og öðrum svefnherbergjum. Útsýni í NV.
Hjónaherbergi: Nokkuð rúmgott með góðu skápaplássi, mahogany parket, útsýni í NV. 
Svefnherbergi: Minna svefnherbergi, (skápur fylgir ekki), mahogany parket, herb. snýr í SA. 
Baðherbergi: Eldri snyrtileg innrétting, baðkar, góður baðherbergisskápur, ljósar flísar í hólf og gólf. 
Eldhús: Góð sérsmíðuð eldhúsinnrétting (kirsuberjaviður), borðkrókur útfrá innréttingu, uppþvottvél í innréttingu (samlit), keramik helluborð, stálofn, ljósar flísar á gólfi.
Borðstofa: Samliggjandi eldhúsi og miðrými sem liggur að svefnherbergjum, ljósar flísar á gólfi, gengt út á stórar SA svalir, með flísum á gólfi, yfirbyggðar en þó hægt að opna mjög vel með stórum opnanlegum rennigluggum. 
Geymsla í íbúð: Geymsla er í íbúð, dúkur á gólfi, gott hillupláss. 
Bílskúr: 17,8m² bílskúr, steingólf, innkeyrsludyr og manngengar dyr. 
Geymsla í kjallara: Rúmgóð geymsla með hillum, steingólf. 
Þvottahús og hjólageymsla: Sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla, sér rafmagnslögn fyrir þessa íbúð í þvottahúsi.
Nýlegt þak að sögn eiganda. 
Áhvílandi uþb. 32 millj. 


Allar nánari upplýsingar veitir Böðvar Reynisson viðskiptastjóri Eignamarkaðsins (í námi til löggildingar fasteignsala)
sími 770-0330, netfang: [email protected] 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum
   (sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. er 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald er breytilegt milli lánastofnanna - en er almennt 1,0% af höfustól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

ERT ÞÚ Í SÖLU- EÐA ÚTLEIGUHUGLEIGÐINGUM? 
HAFÐU SAMBAND OG FÁÐU FRÍTT VERÐMAT OG RÁÐGJÖF

Eignamarkaðurinn / Íslandslög,
Ármúli 6, 108 Reykjavík 
Sími: 5 71 71 71
Jón Magnússon hrl. & lögg. fasteignasali
Valdimar H. Jóhannesson lögg. fasteignasali & leigumiðlari
www.eignamarkadurinn.is 
www.leigumarkadurinn.is 
[email protected]

Ljósmyndir: http://pixelmedia.is/fasteignamyndir/ 

VIÐ HUGSUM ÖÐRUVÍSI & FRAMKVÆMUM 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
142

Fasteignamat 2025

80.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.550.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

68.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
142

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

68.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

68.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
91

Fasteignamat 2025

59.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband