22.03.2016 734006

Söluskrá FastansÍrabakki 22

109 Reykjavík

hero

37 myndir

28.900.000

267.593 kr. / m²

22.03.2016 - 12 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 02.04.2016

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

108

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

EIGNAMARKAÐURINN : ÍSLANDSLÖG & ORANGE LOCAL s: 5 71 71 71 KYNNA EFTIRFARANDI EIGN

 

Góð 108m² 4ra herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð frá inngangi) í snyrtilegu fjölbýli. Íbúðin er einstaklega hentug fyrir barnafjölskyldu. Þrír leikskólar, barnaskóli og öll þjónusta í næsta nágrenni. Leiksvæði fyrir börn á lóð ofl. 

Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, stofu, forstofu, eldhús m. borðkrók, baðherbergi, svefnherbergisgang, þvottahús í íbúð og tvennar svalir.


Forstofa: Flísalögð forstofa. Forstofuskápur fylgir. 
Stofa: Nokkuð rúmgóð parketlögð stofa, gengt út á góðar austur svalir. 
Eldhús: Heilleg eldri viðarinnrétting með t.f. uppþvottavél, keramik helluborði, og ofni í innréttingu, borðkrókur inn af eldhúsi. Flísar á gólfi.
Tvö Svefnherbergi: Bæði herbergin eru nokkuð rúmgóð með parketi á gólfum, gengt út á vestur svalir frá öðru herberginu, laus fataskápur fylgir öðru herberginu. 
Hjónaherbergi: Stærsta herbergið er með stórum og góðum lausum fataskáp sem fylgir, parketlagt, gengt út á austursvalir. 
Baðherbergi: Nýbúið að taka baðherbergið í gegn, flísalagt í hólf og gólf með afskaplega smekklegum flísum. Vegghengt klósett, sturta og góð blöndunartæki.
Þvottahús í íbúð: Þvottahús með mjög góðu skápaplássi, tengi fyrir tvær þvottavélar. 
Gangur: Inn af stofu er gengt inn á flísalagðan gang sem liggur að hjónaherberginu, baðherberginu, þvottahúsinu og öðru af barnaherbergjunum. 
Tvennar svalir: Tvennar svalir fylgja eigninni, annars vegar í austur og hins vegar í vestur. Svalirnar eru báðar rúmgóðar með steingólfi. 
Geymsla: uþb 8m² geymsla fylgir eigninni. 
Sameign: Sameiginleg hjólageymsla og þvottahús/þurrkherbergi í sameign
Garður: Sameiginlegur garður með góður leiksvæði fyrir börn.

Nýlega málað þak:  þakið var málað 2014 að sögn eiganda. 
Stigagangur var málaður 2015 að sögn eiganda

Áhvílandi um 13 millj. 

Allar nánari upplýsingar veitir Böðvar Reynisson viðskiptastjóri Eignamarkaðsins (í námi til löggildingar fasteignsala)
sími 770-0330, netfang: [email protected] 

Ljósmyndir af þessari eign voru teknar og unnar af http://pixelmedia.is/fasteignamyndir/ 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum
   (sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. er 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald er breytilegt milli lánastofnanna - en er almennt 1,0% af höfustól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

ERT ÞÚ Í SÖLU- EÐA ÚTLEIGUHUGLEIGÐINGUM? 
HAFÐU SAMBAND OG FÁÐU FRÍTT VERÐMAT OG RÁÐGJÖF

Eignamarkaðurinn / Íslandslög,
Ármúli 6, 108 Reykjavík 
Sími: 5 71 71 71
Jón Magnússon hrl. & lögg. fasteignasali
Valdimar H. Jóhannesson lögg. fasteignasali & leigumiðlari
www.eignamarkadurinn.is 
www.leigumarkadurinn.is 
[email protected]

VIÐ HUGSUM ÖÐRUVÍSI & FRAMKVÆMUM 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
17.500.000 kr.108.00 162.037 kr./m²204819303.07.2012

45.000.000 kr.108.00 416.667 kr./m²204819317.08.2021

60.500.000 kr.108.00 560.185 kr./m²204819302.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
60.900.000 kr.563.889 kr./m²11.07.2024 - 09.08.2024
2 skráningar
61.900.000 kr.573.148 kr./m²26.06.2024 - 05.07.2024
1 skráningar
46.900.000 kr.434.259 kr./m²23.06.2021 - 22.07.2021
1 skráningar
28.900.000 kr.267.593 kr./m²22.03.2016 - 02.04.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030103

Íbúð á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

61.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.750.000 kr.

030101

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

53.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.250.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
167

Fasteignamat 2025

77.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.800.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

57.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.950.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

51.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.100.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
66

Fasteignamat 2025

45.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.700.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

52.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.500.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

51.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.750.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

45.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband