22.03.2016 733955

Söluskrá FastansÞrastarhöfði 4

270 Mosfellsbær

hero

27 myndir

35.700.000

403.846 kr. / m²

22.03.2016 - 50 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.05.2016

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

88.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Glæsileg 88,4 fm, þriggja herbergja íbúð á annarri hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi við Þrastarhöfða 4-6 í Mosfellsbæ, ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er mjög glæsileg með fallegum og vönduðum innréttingum.  Parket og náttúruflísar eru á gólfum. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús/geymslu, eldhús og stofu. Sér geymsla er í kjallara ásamt bílastæði í bílakjallara. Gengið er inn í íbúðina af opnum svalagangi, gengið er í gegnum lokað stigahús. Komið er inn í forstofu með náttúruflísum á gólfi og góðum forstofuskáp. Úr forstofu er komið inn í hol með parketi á gólfi. Á vinstri hönd er mjög rúmgott barnaherbergi með sama parketi á gólfi. Þar við hlið er baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf. Á baði er falleg innrétting, upphengt salerni og baðkar með sturtuaðstöðu. Á hægri hönd í holi er þvottahús/geymsla með flísum á gólfi. Úr holi er komið inn í stórt opið rými með parketi á gólfi. Þar á hægri hönd er eldhús með fallegri L-laga innréttingu ásamt eyju, flísalagt er á milli efri og neðri skápa. Í innréttingu er stállitaður AEG blástursofn í borðhæð, keramik helluborð er í eyju og þar er stállitaður háfur. Úr eldhúsi er opið inn í stóra og bjarta stofu og úr henni er mjög fallegt útsýni til suðvesturs, út á sundin. Á vinstri hönd úr stofu er komið inn í gott hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp. Úr stofu er svo gengið út á svalir í vesturátt. Íbúðinni fylgir sér geymsla í kjallara ásamt bílastæði í bílakjallara. Þetta er mjög fallegt fjölbýlishús á einum vinsælasta stað í Mosfellsbæ - mjög stutt er á golfvöllinn, í flotta sundlaug, World Class, skóla og leikskóla.

Verð kr. 35.700.000,- Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586-8080.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
34.700.000 kr.88.40 392.534 kr./m²227724809.07.2016

36.500.000 kr.88.40 412.896 kr./m²227724824.11.2016

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030105

Íbúð á 1. hæð
128

Fasteignamat 2025

85.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.500.000 kr.

030106

Íbúð á 1. hæð
122

Fasteignamat 2025

79.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.650.000 kr.

030208

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

74.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.000.000 kr.

030206

Íbúð á 2. hæð
130

Fasteignamat 2025

86.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.050.000 kr.

030207

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

030306

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

81.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.750.000 kr.

030307

Íbúð á 3. hæð
91

Fasteignamat 2025

69.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.700.000 kr.

030308

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

74.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband